Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Síða 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Síða 23
87 laus, á að vera ókrenkjanleg. Nú eru það óhrekjanlegar stað- reynir, að lífskjörin í landinu hafa, síðan vísitalan var sett, batnað, og það í fullu ósamræmi við alla vísitölu, og er því fjarri því, að vísitalan hafi leyst það hlutverk, er henni var ætlað, að halda hlutfallinu milli launa og verðlags óbreyttu. Það gæti því varla heitið nein goðgá, þótt sú tilfærsla yrði gerð, að niðurgreiðsla á smjöri yrði aukin, er svaraði þeirri upphæð, er nú er varið til að greiða niður smjörlíki, og án þess, að sú breyting hefði nokkra hækkun á vísitölu eða röskun á launum í för með sér. Þetta mundi hvort eð er eigi skipta almenning nokkru verulegu máli, en gæti spar- að skriffinnsku og talsvert vafstur í viðskiptum og ef til vill nokkrar millj. króna í útflutningsuppbætur.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.