Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 24
ÓLAFUR JÓNSSON: Sjálfstætt fólk. (Endursagt eftir grein í Readers Digest) Það er víðar en í skáldsögu Laxness, að ungir menn hafa þreytt fangbrögð við auðnir og einveru, í þeim tilgangi að skapa sér óháða afkomu. Þetta hefur gerzt hér á landi og borið mismunandi árangur, og þetta hefur gerzt alls staðar, þar sem víð lönd og heimsálfur voru numdar af djörfum mönnum, er stöðugt sóttu lengra og lengra inn í auðnirnar og reistu þar bú einir, óstuddir og með ærinni fyrirhöfn. Margir þessara manna skópu litla sögu og orkuðu fáu, en barátta annarra var svo furðuleg og full af undrum, að hún tók öllum skáldskap fram. í ágústhefti tímaritsins Readers Digest (Úrval) er sagt frá einum slíkum landnema. Það er að vísu aðeins úrdráttur úr sögu hans, en lýsir svo mikilli seigju, þráa, hugkvæmni og sjálfstrausti, að verða mætti ungum mönnum til eftir- breytni, og verða því nokkrir þættir úr þessari sérkennilegu landnámssögu endursagðir hér í samanþjöppuðu formi. í ágúst 1912 stóð lágvaxinn, væskilslegur, ungur maður við borðstokkinn á skipi, er sigldi norður með ströndinni frá Vancouver í Canada, og starði látlaust til fjallanna í Brezku Columbiu, rétt eins og hann gæti ekki séð nægju sína af þessu ónumda fjalllendi. Maður þessi hét Hrólfur Eðvarðs (Ralph Edwards), og tilgangur fararinnar var að nema land einhvers staða í hinu ónumda fjalllendi. Eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.