Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1957, Blaðsíða 50
114 ingsmálum þegnanna? Mundi ekki sá sterkari jafnan fara með sigur af hólmi e.ftir harðvítugar deilur og árekstra, án tillits til rétts eða rangs? Skynsamlega skipaður gerðardómur mundi jafnan leita að réttlátustu lausninni. Hann mundi byggja niðurstöður sínar á hlutlausri rannsókn, en ekki á óbilgjörnum kröfum. Hann mundi gefa báðum málsaðilum jafnan kost á að flytja mál sitt með rökum, en slæva þær öfgaöldur, er nú fylgja venjulega kjaradeilum. Hann mundi spara bæði einstakling- um og þjóðarheildinni stórfé með því að útkljá málin án vinnustöðvunar. Hann mundi kveða niður þær öfgar, sem nú eru orðnar lenzka í kjaradeilum, svo sem eins og það að gera í upphafi svo miklar kröfur, að engum heilvita manni komi til hugar að nokkru sinni verði að þeim geng- ið. Slíkar aðferðir vekja aðeins gremju og andúð og torvelda allt eðlilegt samkomulag. Gerðartilhögunin mundi einnig taka fyrir það, að kaupkröfur taki á sig mynd svívirðilegustu fjárkúgunar, svo sem eins og þegar tiltölulega vel launaðir starfsmannahópar hika ekki við að framkvæma algera stöðv- un á lífsnauðsynlegum atvinnuþáttum þjóðfélagsins, til þess að knýja fram kröfur sínar, og að lokum mundi gerðardóm- ur í kjaradeilum kveða niður þann ósóma, að ósvífnir póli- tískir spekúlantar geti notað verkföll til þess að ógna lýð- ræðislegum stjórnarháttum og grafa undan löglegum stjórn- arvöldum. Áður var að því vikið, að kjaradeilur nú væru fyrst og frernst orðnar metingur um kjör milli launaflokka. Ríkið hefur ráðstafað þessu hvað starfsmenn þess áhrærir með því að setja launalög, þar sem þeim er skipað í mismunandi launaflokka eftir því hve veigamikil og vandasöm störfin eru eða hve mikla hæfni og undirbúning þau krefjast. í raun og veru ætti með lögum að skipa öllum atvinnugrein- um þjóðfélagsins á sama hátt. Er fullkomlega réttmætt, að ríkisvaldið geri þetta, þegar þess er gætt, að eins og nú er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.