Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Síða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Síða 25
25 Fyrst er þá að áætla hve mikið 100 vetrarfóðraðar kindur gefa af sér og að hve miklu leyti það getur talizt fundið fé. Með hliðsjón af verðlagsgrundvelli landbúnaðarins og stað- háttum hjá hinum unga, eyfirzka bónda ætla ég það sæmi- lega áætlað 40.000.00 kr. bruttó. Óumdeilanlegur tilkostnað- ur er svo hús yfir fénað og hey, og fóður fjárins í húsi og á ræktuðu landi. Gera verður ráð fyrir sæmilegum bygging- um, hagkvæmum og varanlegum. Fóðurþörfin 2—2x/2 hey- hestur, eitthvað af fóðurbæti, og svo beit vor og haust á rækt- uðu landi, er annað hvort rýrir uppskeruna eða eykur áburð- arþörf túnanna, þrátt fyrir þann áburð, er til fellur frá beit- arpeningnum. Svo er það hirðingin með margvíslegu móti. Úr henni má gera mikið eða lítið eftir ástæðum og viðhorf- um, en framhjá því verður ekki komizt, að auk daglegrar umhirðu þann tíma, er féð er á húsi, kemur vöktun um sauð- burð, smölun til rúnings, göngur, flutningur á sláturstað og slátrun, og ekki má heldur gleyma böðun, bólusetningum, inngjöf ormalyfja o. s. frv. Hér við má svo bæta, að sauðfjár- búskapur hefur víða verið all áhættusamur vegna náttúr- legra áfalla, svo sem hausthríða, hættu í lækjum og tjörnum og flæðihættu við sjó. Hve mikið allt þetta skerðir heildar- tekjurnar læt ég hvem og einn um að reikna, en hræddur er ég um, að þær reynist ekki allar fundið fé, eða það er þá ekki eins vandfundið og ætla mætti og fleiri leiðir, sem koma til álita. Ungi bóndinn sagðist gera sig ánægðan með 3000 kg af mjólk eftir kýrnar sínar. Ég ætla nú að hann hafi látið full- mikið af nægjusemi sinni, en þótt svo væri, þá eru því miður alltof margir, er láta sér þetta nægja. Gerum ráð fyrir, að hér sé átt við reiknaðar árskýr og að bústærðin sé um 20 slíkar. Enginn vafi er á því, að með sæmilegri natni og ná- kvæmni í meðferð og fóðrun kúnna er hægt að auka afköst flestra slíkra búa um 500 kg af mjólk á reiknaða árskú, og sé gert ráð fyrir meðalfeitri mjólk, eins og hún er samkvæmt skýrslum S. N. E. (Samband nautgriparæktarfélaga Eyja-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.