Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 32
32 til foráttu, jafnvel þótt þeir viðurkenni, að meira sé nú upp úr kúnum að hafa. Þetta viðhorf er í sjálfu sér eðlilegt, virð- ingarvert og mannlegt. Við greiðum hiklaust allmikið gjald fyrir góða skemmtun, og ánægjan og skemmtunin getur vit- anlega vegið upp á móti meiri tekjum af nautpeningnum. Þetta er skemmtilegur og ánægjulegur vottur um það, að tekjurnar af starfinu eru ekki allt, heldur kemur þar einnig til álita sú skemmtun og ánægja, er starfið veitir. Séð frá þessum sjónarhóli er það fráleitt, að sauðfjárbændur mögli, beri sig saman við kúabændurna og krefjist jafnhárra tekna af sauðfjárbúskapnum, eins og þeir síðartöldu hafa af kúnum. Er ekki réttmætt og sanngjarnt, að þeir greiði nokkuð fyrir skemmtunina? Er nokkur sanngimi í því, að þeir hafi ánægj- una í ofanálag, en starfsbræður þeirra í nautgriparækt leið- indin? Hér er atriði, sem vissulega þarf að hafa hliðsjón af, þegar rætt er um verðlagsgrundvöllinn og samræmingu verð- lagsins milli búgreinanna! Að öllu gamni slepptu, kemur til álita hvort nautfjárbú- skapur hafi ekki í sér fólgin öll skilyrði til þess að vera eins skemmtilegur eins og sauðfjárbúskapur, ef hann er skoðaður rökrænt og hleypidómalaust. í báðum tilfellum höfum við lifandi skepnur til meðferðar. í báðum tilfellum verðum við að þekkja einstaklingseðli þeirra, þekkja þær hverja fyrir sig, eigi aðeins í sjón heldur einnig í raun, til þess að hafa ánægju af því að umgangast þær, og það er áreiðanlega hvorki ófróð- legra né tilbrigðaminna að kynnast séreðli nautgripa en sauð- kinda og sízt erfiðara eða ófrjórra að komast í vináttutengsl við kýr heldur en kindur, og í flestum tilfellum held ég, að kýmar séu trygglyndari og vinfastari en sauðféð. Það ætti að minnsta kosti að vera vandalaust fyrir ungt fólk, sem elzt upp við nautfjárbúskap, að tileinka sér þetta viðhorf, en því miður virðast margir ungir bændur í þessum efnum liafa verið næsta móttækilegir fyrir fordóma feðranna. Þetta skipt- ir þó eigi litlu bæði tímanlega og andlega velferð þeirra, því sérhvert starf, sem er oss hvimleitt, verður jafnan þvingandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.