Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Blaðsíða 58
58 bundið geta þessa iona í salt, eru nefnd basar. Kalk er áhrifa- ríkur basi. Nú er það svo, að sýrur eru ekki alltaf fljótandi vökvar. Hin örsmáu jarðkorn geta haft eiginleika sýru eða basa, tengda yfirborði jarðkornanna. Þegar þessi jarðkom hafa þá smæð, að yfir 100 millionir þeirra rúmast í einum kubikmillimeter, nefnast þau kolloidar. f hlutföllum við þyngd sína hafa kolloidefni mikið yfirborð, og þau geta haft annað tveggja eiginleika sýru eða basa. Þau botnfalla ekki í kyrrstæðu jarðvatni, fær því vatn, sem inniheldur mikið af þessum efnum, aldrei tæran lit. Kolloidsýrurnar hafa mikil áhrif á það, hverja hæfni jarð- vegurinn hefur til að vera vaxtarstaður fyrir allan æðri gróð- ur og bakteríulíf jarðvegsins. Þær mynda sölt með þeim málmum, sem gróðrinum er lífsnauðsynlegir, en frá þeim söltum taka jurtirnar næringu sína. Sé hlutíallslega mikið af frjálsum vetnisionum í jarðveginum móts við málmiona, verður jarðvegurinn súr. Til þess að lækka sýrustigið er not- að kalk til áburðar. Við það skapast hagstæðari skilyrði fyrir bakteríulífið í jarðveginum, svo að sundrun hinna lífrænu efna í búfjáráburði og jurtaleifum jarðvegsins getur átt sér stað. Þetta leiðir til aukinnar kolsýrumyndunar f jarðvegin- um, er aftur hefur í för með sér, að torleyst kalcium- og fosfórsýrusambönd leysast upp og geta komið gróðrinum að notum. Nokkur hluti hinna lífrænu efna eru auðug af köfnunar- efni, breytingar jurtaleifanna, sem við nefndum moldmynd- un, — þegar t. d. mýrar eru ræstar fram og unnar, — hafa í för með sér myndun ammoníaks úr eggjahvítuefnum jurta- leifanna, sem vissar tegundir baktería breyta í saltpétur. A þennan hátt styður kalcium að því að fullnægja köfnunar- efnisþörf jurtanna. Það ber að athuga, að með því að kalka jarðveg nýtast efni hans betur, og sé eftirtekjuaukningin mikil af kalkáburði, má búast við, að gengið sé á forða hinna verðmætu næringar- efna. Til þess að ná sem fyllstum árangri af notkun kalks
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.