Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Side 100
103 Það er varla hægt að skilja svo við sæðingarnar, að ekki sé minnzt á það hvimleiða ástand, sem ár hvert lætur á sér bæra á einstaka heimilum, að mjög erfiðlega gengur að fá kálf í kýrnar. Það er ekkert tiltökumál, þótt ein og ein kýr verði haldin þessum kvilla, en stundum grípur hann mik- inn hluta kúnna á heimilinu, og er þá engin furða þótt við borð liggi, að bóndinn verði gráhærður af ergelsi og í gremju sinni skelli skuldinni á sæðingarnar, sem þó eiga sjaldnast eða aldrei nokkra sök á þessu. Sá möguleiki er að vísu til, að kýr, sem ekki hefur haldið við sæðingu, haldi við nauti, en líka er vel þekkt, að kýr, sem ekki halda við nauti, halda við sæðingu, og þar sem ekki verður breytt um aðferð nema með þriggja vikna millibili, er ógerlegt að fullyrða, hvort heldur breytt aðferð eða breytt ástand kýrinnar gaf árang- urinn. Það, sem gerir málið miklu flóknara, er sú stað- reynd, að inikill munur er á árum. Ekki þó þannig, að viss ár séu slæm fyrir heildina, heldur er áramunurinn alveg tengdur búunum og getur verkað alveg gagnstætt á tveimur nærliggjandi býlum. Á mörgum býlum er ástandið alltaf gott eða sæmilegt, á mörgum misjafnt en mjög sjaldan allt- af slæmt. Tafla IX sýnir árangur sæðinga á þremur býlum í fimm ár, og eru þessi býli valin af nokkru handahófi úr mörgum hliðstæðum. Á býli I hafa sæðingarnar gengið mjög bág- lega 1955. Næsta ár reynast þær skár en þó ekki vel, en þá er auðsjáanlega um helmingi kúnna haldið undir naut. Ekki virðist þó sú tilbreytni hafa þótt til frambúðar, því að 1957 eru sæðingar aftur einráðar og árangur þó ekki góður, en viðunandi. Árið 1958 ganga sæðingarnar vel, og ágætlega árið 1959. Býli II gefur nokkuð aðra svipmynd af sæðing- um. Fyrsta árið ganga þær að vísu mjög illa, og næsta ár virðist aðeins nokkuð af kúnum sætt, en þá með ágætis ár- angri. Árið 1957 eru sæðingar aftur einráðar og reynast með ágætum. Sama má segja um árið 1958, þótt það jafnist ekki á við árið á undan, en síðasta árið er árangurinn af sæðing-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.