Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 104
107 þunn, mjúk húð; hryggur beinn; ágætar útlögur; boldjúp- ur; malir lítið eitt hallandi og þaklaga; sæmileg fótstaða; smáir spenar, reglulega settir; ágætt júgurstæði. Reyður, móðir Þela, virðist hafa verið drjúgmjólka en engin afburðakýr. Frá 2. til 8. kálfs mun hún hafa mjólkað um 4500 kg með 17000 fe að meðaltali á ári, eitt ár vantar. Hún mun hafa verið hraust, varð 15 ára. Klaki, faðir Þela, var mikið notaður hjá S. N. E. á sæðing- arstöðinni á tímabilinu 1951—57. Hann var undan mjög góðri kú, Gráskinnu frá Galtalæk, og voru alin undan hon- um mörg naut. Reynslan hefur þó sýnt, að Klaki var mjög gallaður. Margar dætur hans eru hámjólka, en allt of margar þeirra erfiðar í mjöltum, viðkvæmar og selja illa og hafa af þeim ástæðum verið drepnar á unga aldri. Synir Galta hafa reynzt misjafnlega, en þó sumir mjög vel, og er Þeli einn þeirra. Dúfa, móðir Fylkis, var prýðileg kýr, ekki nijög mjólkur- há framan af ævi, en seig á jafnt og þétt. Á árunum 1954—56 mjólkar hún að meðaltali 4524 kg með 4.54% iitu, eða 2053!) fe að meðaltali á ári. Reynslan af Kolskegg, föður Fylkis, er mér ókunnug. Kolskeggur hlaut II. verðlaun 1955. Haustið 1956 voru teknir 19 kvígukálfar undan hvoru nauti, fárra daga gamlir, og aldir upp á Grísabóli við Akur- eyri. Um uppruna kálfanna og eldi er sama að segja og sagt var um kálfana í fyrstu afkvæmarannsókninni. Framfarim- ar eru einnig mjög áþekkar og enginn teljandi munur á flokkunum (sjá töflu X). Kálfarnir voru bornir á tímabilinu frá 13. ágúst—15. nóv. Brjóstmál þeirra er tekið fyrsta sinn 21. des., en úr því mán- aðarlega til 22. júní 1957. Því næst 1. nóv., eða skömmu eftir að kvígurnar eru teknar inn, og að lokum 3. maí 1958, eða skömmu áður en þær fara út. Ennfremur er reiknað brjóstmál þeirra sex mánaða gamalla og eins árs, og gefur það ef til vill réttastan samanburð, því að ofurlítill aldurs- munur er á flokkunum. Fylkisdætur eru átta dögum yngri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.