Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 137

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1960, Page 137
Arsnyt árið 1939: Haesta clagsnvt = 2892 : 15.7 = 184 Arsnyt árið 1959: Hæsta dagsnyt = 3593 : 20.2 = 178 Aukning ársnytar: Aukn. hæstu dagsnytar = 701 : 4.5 = 156 Þrátt fyrir það, er hér hefur verið rakið, geri ég ráð fyrir, að þeir, er af einhverjum ástæðum vilja ekki viðurkenna árangur kynbóta, telji þessi rök ófullnægjandi, ef ekki er unnt að renna undir þau enn traustari stoðum, en svo vel vill til að það er auðvelt. Haustið 1959 var nautið Skjöldur Reykdal lagður að velli fjórtán ára gamall. Það hafði verið í eigu S.N.E. frá 1946 og verið notað mikið á sæðingastöðinni fimm síðustu ár æv- innar, en verið áður lengstaf úti í félögunum. Dætur Skjald- ar Reykdals koma fyrst í gagnið 1950, og það ár og hið næsta, 1951, koma 26 dætur hans á skýrslu að 1. kálfi, ogreyndist hæsta dagsnyt þeirra að meðaltali 13.1 kg, eða rösku kg meira en meðaltalið var af öllum skýrslufærðum 1. kálfs kvígum 1949. Þetta er mjög eðlilegur munur. Skj. Reyk- dal hlaut I. verðlaun 1952 og þá að sjálfsögðu vegna þess, að dætur hans sýndu nokkra yfirburði yfir meðalmátann. Árið 1958/59 koma 96 dætur Skj. Reykdals á skýrslur að 1. kálfi og komast í 13.58 kg hæst að meðaltali, en 1959 er hæsta dagsnyt af öllum 1. kálfs kvígum á skýrslum 13.81 kg að meðaltali, eða 0.25 kg meira en meðallag jafngamalla Skjaldardætra, og er þó munurinn í raun og veru meiri, því að dætur Skj. Reykdals allflestar eru með í heildarmeðal- talinu. Hvað veldur þessu? Væri hækkun meðaltalsins einvörð- ungu bættri fóðrun, uppeldi og meðferð að þakka, hefði hún orðið hlutfallsleg, og dætur Skjaldar Reykdals að 1. kálfi því átt að vera jafnmikið ofan við meðaltalið 1959 eins og þær voru í upphafi, í stað þess að vera orðnar nokkuð neðan við það. Á þessu er aðeins ein hugsanleg skýring.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.