Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 2
4
d. auka við eða skýra lög og reglugerðir, eða setja varanlegar
regiur urn einhver málefni eða ákveða nýjar frainkvæmdir. Svo
ætti og vel við, að getið væri árlega kosninga í trúnaðarstöður
féiagsins. En aðalatriðið er og verður, að ársritið flytji sem
itarlegastar skýrslur um allan hag félagsins og starfsemi, og
sem mest af reikningum þess árlega.
* *
Aðalfundur K. F*. 1924 var haldinn í Húsavík 7.—9. april
með 36 fulltrúum auk félagsstjórnar.
Pessara gerða hans skal hér getið.
1. Fundurinn ákvað, að hinar nýkeyptu kembivélar skuli
vera sameign i K. Þ. og í sameiginlegri ábyrgð pess, reknar
undir yfirumsjón framkvæmdarstjórnar K. Þ., en pó með sér-
stökum fjárhag, pannig, að pær sjálfar beri allan reksturs-
kostnaðinn, afborgun stofnkostnaðarins og viðhald og endur-
nýun á sínum tíma, ef unt reynist.
2. Fundurinn sampykti í einu hljóði samning, sem stjórn og
framkvæmdarstjóri K. Þ. höfðu gert við Þórólf Sigurðsson um
vörukaupaskuld hans, og er par með lokið kröfum K. Þ. á
hendur Þórólfi að öðru leyli, og peim reikningum lokið í K. Þ.
3. Hinar almennu kosningar féllu pannig :
a. Endurkosnir í félagsstjórnina peir Sígurður Jónsson á
Arnarvatni og Indriði Þorkelsson á Fjalli.
b. Varaformaður endurkosinn Sigurður Jónsson á Arnar-
vatni.
c. Varamaður í félagsstjórnina til tveggja ára Jóhannes
Þorkelsson á Fjalli.
d. Endurskoðandi með J. Gauta Péturssyni endurkosinn
Steinpór Björnsson.
e. Varaendurskoðandi með Baldv. Baldvinssyni Þórarinn
Stefánsson i Húsavík.
f. Gæslustjóri Söludeildar endurkosinn Karl Kristjánsson
i Rauf.
g. Varagæslumaður endurkosinn Baldvin Baldvinsson á
Ófeigsstöðum.