Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 2

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 2
4 d. auka við eða skýra lög og reglugerðir, eða setja varanlegar regiur urn einhver málefni eða ákveða nýjar frainkvæmdir. Svo ætti og vel við, að getið væri árlega kosninga í trúnaðarstöður féiagsins. En aðalatriðið er og verður, að ársritið flytji sem itarlegastar skýrslur um allan hag félagsins og starfsemi, og sem mest af reikningum þess árlega. * * Aðalfundur K. F*. 1924 var haldinn í Húsavík 7.—9. april með 36 fulltrúum auk félagsstjórnar. Pessara gerða hans skal hér getið. 1. Fundurinn ákvað, að hinar nýkeyptu kembivélar skuli vera sameign i K. Þ. og í sameiginlegri ábyrgð pess, reknar undir yfirumsjón framkvæmdarstjórnar K. Þ., en pó með sér- stökum fjárhag, pannig, að pær sjálfar beri allan reksturs- kostnaðinn, afborgun stofnkostnaðarins og viðhald og endur- nýun á sínum tíma, ef unt reynist. 2. Fundurinn sampykti í einu hljóði samning, sem stjórn og framkvæmdarstjóri K. Þ. höfðu gert við Þórólf Sigurðsson um vörukaupaskuld hans, og er par með lokið kröfum K. Þ. á hendur Þórólfi að öðru leyli, og peim reikningum lokið í K. Þ. 3. Hinar almennu kosningar féllu pannig : a. Endurkosnir í félagsstjórnina peir Sígurður Jónsson á Arnarvatni og Indriði Þorkelsson á Fjalli. b. Varaformaður endurkosinn Sigurður Jónsson á Arnar- vatni. c. Varamaður í félagsstjórnina til tveggja ára Jóhannes Þorkelsson á Fjalli. d. Endurskoðandi með J. Gauta Péturssyni endurkosinn Steinpór Björnsson. e. Varaendurskoðandi með Baldv. Baldvinssyni Þórarinn Stefánsson i Húsavík. f. Gæslustjóri Söludeildar endurkosinn Karl Kristjánsson i Rauf. g. Varagæslumaður endurkosinn Baldvin Baldvinsson á Ófeigsstöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.