Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 41

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 41
43 af fé, vinnu, hugviti og vandvirkni, sem unt er, og árangurinn verður auðvitað i samrætni við ftað: ótraustir búnaðarhættir, rýr og verðlítil frantleiðsla og óviss markaður. Pað hefir áður verið bent á pað i ársriti K. Þ., að hvervetna i heiminum, par sein kvikfjárrækt er stunduð scm mannleg íprótt eða list, er ekki einungis kappkostað af fremsta megni að proska og bæta kynferðið til pess að láta i té sem mest og best af peim afurðum, sem sérstaklega er sóst eftir á hverj- utn stað, hvort sem pað nú er kjöt, fita, mjólk, ull eða skinn, heldur engu síður áhersla lögð á hitt, að pegar skepnunum er slátrað, pá hafi pær náð sem fylstum proska og séu í pví ástandi að öllu leyti, sem best getur verið að holdum og allri velliðan, svo að afuröirnar verði sem mestar og bestar, verði svo verðmætar sem unt er. En hvað gerum vér? Slátrum 3ja—4ra mánaða gömlum lambakreistum, sem ekkert hefir verið gert fyrir annað en að „korna peini á spenann" og fela svo mæðrunum og afréttinum eða heimahögunum að gera úr peim pað, sem auðnast vill og orðið getur pennan stutta og stopula sumartíma, frá pví í júni til gangnanna í miðjum september. Þá er eldinu undir slátr- unina lokið, ræktuninni, friðinum og lifinu lokið. Þá er riðið á stað í „göngurnar" með alla pá hunda, sem til eru, og fénað- inuin „sigað“ saman með peim flýti, seni framast má verða. Síðan er skepnunum pvælt i réttum og rekstrum, næringarlaus- um að kalla í nokkra daga, og að pví búnu eru pær tafarlaust reknar á „blóðvöllinn", sláturhúsin vildi ég sagt hafa. Þar er pessum píslarvottum barbariskra búnaðarhátta slátrað, auðvit- að á mjög svo mannúðlegan hátt, með skammbyssuskoti eða helgrímu, en staðuppgefnuin, hröktum, meiddum og hungruð- um og að öllu leyti sem verst á sig komnuin, gagnteknum af preytu Og hungureitrun, Iambakreistunum nokkurra vikna, og mæðrunuin með, horuðum og uppgefnum eftir fósturstörfin; jafnvel fráfærnalömbum er einnig slátrað, sem tekin voru priggja vikna gömul frá mæðrunum og látin sjá fyrir sér sjálf hverju sem viðraði. Síðan er gerólíkum kroppum pessara skepna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.