Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 17

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 17
19 Athugasemdir. Þessi síðustu ár hafa verið viðreisnarár Söludeildarinnar eftir styrjaldarárin og dýrtiðarkreppuna verstu árin, 1920 og 1921. Veruleg viðreisn byrjar pó ekki fyrri en 1924. — í árslok 1923 er Söludeildin búin að eyða öllutn varasjóði sínum og 3ja—4ra ára ágóða af verslunarrekstrinum, til þess að lækka verð dýr- tíðarvaranna og reisa sig úr stríðsárarústunum. En pá hefir hún líka komið ár sinni svo fyrir borð, að hún getur byrjað árið 1924 með ósviknum kröftum, án pess að hafa sótt nokk- urn styrk til annara en síns eigin varasjóðs, eða að hafa eytt nokkrum eyri af stofnsjóðnum. — Þetta má nú raunar kalla góða niðurstöðu, í samanburði við mörg önnur dæmi í versl- unarheiminum, því fremur, sem verslunarveltan var — af sparn- aðarástæðum - - ákaflega mikið minkuð á árunum 1921 og 1922, eins og sjá má af síðasta ársriti K. Þ., svo að pá gat ekki verið um nokkurn söluágóða að ræða. Árið 1923 var versl- unin nokkuð aukin, svo að hún gaf sæmilegan ágóða, og pað reið baggamuninn. Enginn tekjuafgangur gat samt orðið í rekstursreikningnum pað árið, en í lok ársins 1924 er hreinn tekjuafgangur orðinn kr. 6919,87. — Varlegra pótti samt, að úthluta ekki pessum ágóða til viðskiftainannanna í árslokin, heldur geyma hann par til reynt væri til fulls, að Söludeildin stæði föstum fótum. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.