Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 23

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 23
25 Athugasemdir. Síðan 1922 hafa útlán úr sparisjóðnuin vaxið úr 68771 kr. í 73967 kr. eða aðeins uni 5196 kr. Samt hefir á þessum áruin verið lánað út úr sparisjóðnum: á árinu 1922 kr. 18775,00, á árinu 1923 kr. 29265,00 og á árinu 1924 kr. 21665,(X), eða sam- tals 69705 kr. Þetta sýnir að afborganir eldri lána hafa gengið mjög greiðlega og reglulega, par sem útlánaupphæðin í heild hefir ekki hækkað meira en um ca. V16 hluta af pví, sem út hefir verið lánað. Eðlilega hefir innstæðan i veltufé K. Þ. porrið að sama skapi. Árið 1922 var hún 65478 kr., en i árs- lok 1924 er hún 51364 kr. Siðan 1922 hefir innstæðueigendum fjölgað um 10, en inn- stæðuupphæðin pó lækkað úr tæpum 129 púsund kr. i rúmar 121 pús. kr. Þetta kemur auðvitað af pvi, að pótt innstæðu- eigendum hafi fjölgað pessi ár, pá hefir rninna verið lagt í sjóðinn en út hefir verið tekið af innstæðum, og er ekki um að villast ástæðurnar til pess. Varasjóður eða viðlagasjóður sparisjóðsins hefir á pessum árum vaxið úr. kr. 7402,40 í kr. 10285,01 eða um kr. 2882,61. Er hann nú orðinn ágæt trygging fyrir ekki stærri sparisjóð, svo að ábyrgð kaupfélagsins á sjóðnum er ekki orðin teljandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.