Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 68

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 68
70 hörðum ullarflókum, sem þessar vélar eru alls ekki lagaðar til þess að vinna, og geta stórskemt þær, og að minsta kosti siitið þeim löngu fyrir timann, og það þótt kembararnir eyði miklum tíma og erfiði til þess að tæta og reita þessa flók'a sundur í smáskækla áður en þeir eru lagðir fyrir vélarnar. Þetta er mál, sem eigendur vélanna — félagsmenn í K. Þ. — verða vel að athuga, þvi að vilji þeir að vélarnar endist svo lengi, sem þeim er eðlilegt, og vinni vel hina góðu og rétt undirbúnu uil, þá er ekki nema um tvent að gera, annaðhvort að neita algerlega að veita móttöku til kembingar þessurn hörðu og ógreiddu flókum, eða að kaupa flókatætara. Kemb- ararnir, sem vinna við vélarnar, segjast engin fyrirmæli hafa fengið til að fara eftir um það, hvort visa skuli frá nokkru af þvi, sem sent er til kembingar, og þykjast ekki á sitt ein- dæmi getað vísað neinu frá, og af því leiðir, að þeir eyða óhæfi- legum tima til að tæta sundur flókana, og setja véiarnar í hættu fyrir skemdum og óþörfu og óeðlilegu sliti. Vera mætti að nokkuð mætti fyrirbyggja, að menn sendu til kembingar óslít- anlega flóka, ef kembing á sliku væri seld svo mikið dýrari en á annari ull, sem réttlátt væri. En best væri auðvitað að kaupa flókatætarann, svo að hægt væri að gera eigendum flók- anna úrlausn, án þess að setja hinar dýrmætu vélar í hættu, og gefa þeim að auki mikla vinnu og fyrirhöfn. Reikningar þeir, sem hér fara á eftir sýna allan stofnkostn- að þessa fyrirtækis, reksturskostnað fyrsta árið, og efnahaginn í lok ársins 1924. Má af þeim ráða, hvort fyrirtækið muni geta borið sig framvegis. B. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.