Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 33

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 33
35 Athugasemdir. I síðasta ársriti var bent á pað, að ullarmagn pað, sein K. Þ. árlega hefir til meðferðar fyrir félagsmenn, væri misjafnara en líkur væru til, að sauðfjáreign félagsmanna breyttist frá ári lil árs. Til pessa geta verið ýmsar orsakir, seni hjer skal ekki reynt að rekja, heldur er aðeins bent á pessa staðreynd, af pví að petta getur haft nokkur áhrif á árlegan reikningshag félagsmanna í K. Þ. — Nokkur mismunur er líka fráíárítil árs á pví, hvernig ullin skiftist í flokkana, og getur árferði valdið nokkru um pað, og má ske líka ónákvæmni í innmati ullar- innar i K. Þ. Þessar misjöfnur eru samt ekki svo miklar, að pær geti haft stórfeld áhrif á árlegan reikningshag K. Þ. En hitt er alvarlegt umhugsunarefni, hversu markaðurinn fyrir ullina er orðinn stopull og óáreiðanlegur og verðlagið hvikult og afarmisjafnt. Eftirfarandi yfirlit yfir ullarmagnið og ullar- verðið í K. Þ. síðastliðin átta ár sýnir petta ljóslega: Ár Ullarmagn kg- Verð samtals Kr. au. Meðalverð á kg. Kr. au. 1917 16583 56419 27 3 40 1918 19870 74578 32 3 75 1919 16894 112408 70 6 65 1920 19124 37267 64 i 94 1921 16156 28141 45 i 74 1922 17845 53390 77 2 99 1923 18248 48549 93 2 66 1924 19259 104968 95 5 45 Meðalv. i 8 ár 143979 515725 03 3 58 Það er undravert, hversu litlar opinberar umræður og afskifti pað hefir vakið, að markaðurinn fyrir eina af aðalgjaldeyris- vörum landbúnaðarins hér á landi er i svo óskaplegri óvissu, að verðið er fjórfalt Iægra eitt árið en annað, og ekki annað sýnna, en hún geti orðið alveg verðlaus, pegar minst varir. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.