Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 39

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 39
41 Skýr sl ur um sláturfé í K. P. 1923-1925. Síðustu sláturfjárskýrslur, sem ársrit K. P. flutti í VII ár- gangi, sem kom út 1923, voru fyrir árið 1922. Vegna dráttarins, sem orðið hefir á útgáfu ársritsins, er nú tækifæri til þess, að birta í senn sláturfjárskýrslur priggja ára, sem síðan eru liðin: 1923 til 1925. Við það vinst, að auðvelt er að gera samanburð bæði á vænleika fjárins og verslunar- magninu þessi prjú ár, eins og skýrslurnar hér á eftir sýna. Skýrslan I sýnir tölu fjárins, kjötmagn og meðalvigt í hverj- um flokki í öllu félaginu hvert hinna priggja ára, og sýnir hún Ijóslega, hvernig féð hefir reynst til frálags hvert árið í félag- inu i heild. Skýrslan II sýnir magn sláturfjárafurða, sem hver deild hefir lagt inn í K. P. þessi prjú ár, og mismuninn frá ári til árs. Skýrslurnar III a—c sýna tölu sláturfjárins í hverri deiid, teg- undir pess og flokkun; sýna pær hlutföllin milli gæða fjárins í deildunum og hvernig pað pokast til frá ári til árs. Hlutföllin inilli tegundanna hafa allmikið raskast pessi prjú ár, og eru auðsæar tvær aðalorsakir til pess: hinn mikli lambadauði í vorharðindunum 1924 og pað, að ekkert varð af útflutningi lif- andi sauðfjár nú í haust (1925). — Raunar reyndist samheldni félagsmanna ekki svo traust, að alt hið lofaða útflutningsfé í K. P. kæmi til skila sem sláturfé, pótt útvegað sé hærra verð fyrir kjötið af pessu fé en nokkurt annað kjöt, og peningar væru í boði eftir vild gegn pví af pessu kjöti, sem ekki var bundinn gjaldeyrir til skuldalúkningar. Orsökin til pessa er sú, að kaupmenn hafa umboðsmenn sína á verði í ýmsum deildum K. Þ. til pess að ná í petta besta kjöt með pvi að kaupa féð á fæti heima hjá bændum, pví að með pví móti verður mönnum helst vilt sýn á afleiðingunum. Og pótt ótrú- Iegt sé, gera nokkrir menn, sem kalla sig kaupfélagsmenn, sér að atvinnu pennan umboðsrekstur fyrir kaupmenn, enda skilja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.