Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 39

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 39
41 Skýr sl ur um sláturfé í K. P. 1923-1925. Síðustu sláturfjárskýrslur, sem ársrit K. P. flutti í VII ár- gangi, sem kom út 1923, voru fyrir árið 1922. Vegna dráttarins, sem orðið hefir á útgáfu ársritsins, er nú tækifæri til þess, að birta í senn sláturfjárskýrslur priggja ára, sem síðan eru liðin: 1923 til 1925. Við það vinst, að auðvelt er að gera samanburð bæði á vænleika fjárins og verslunar- magninu þessi prjú ár, eins og skýrslurnar hér á eftir sýna. Skýrslan I sýnir tölu fjárins, kjötmagn og meðalvigt í hverj- um flokki í öllu félaginu hvert hinna priggja ára, og sýnir hún Ijóslega, hvernig féð hefir reynst til frálags hvert árið í félag- inu i heild. Skýrslan II sýnir magn sláturfjárafurða, sem hver deild hefir lagt inn í K. P. þessi prjú ár, og mismuninn frá ári til árs. Skýrslurnar III a—c sýna tölu sláturfjárins í hverri deiid, teg- undir pess og flokkun; sýna pær hlutföllin milli gæða fjárins í deildunum og hvernig pað pokast til frá ári til árs. Hlutföllin inilli tegundanna hafa allmikið raskast pessi prjú ár, og eru auðsæar tvær aðalorsakir til pess: hinn mikli lambadauði í vorharðindunum 1924 og pað, að ekkert varð af útflutningi lif- andi sauðfjár nú í haust (1925). — Raunar reyndist samheldni félagsmanna ekki svo traust, að alt hið lofaða útflutningsfé í K. P. kæmi til skila sem sláturfé, pótt útvegað sé hærra verð fyrir kjötið af pessu fé en nokkurt annað kjöt, og peningar væru í boði eftir vild gegn pví af pessu kjöti, sem ekki var bundinn gjaldeyrir til skuldalúkningar. Orsökin til pessa er sú, að kaupmenn hafa umboðsmenn sína á verði í ýmsum deildum K. Þ. til pess að ná í petta besta kjöt með pvi að kaupa féð á fæti heima hjá bændum, pví að með pví móti verður mönnum helst vilt sýn á afleiðingunum. Og pótt ótrú- Iegt sé, gera nokkrir menn, sem kalla sig kaupfélagsmenn, sér að atvinnu pennan umboðsrekstur fyrir kaupmenn, enda skilja

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.