Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 20

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 20
22 Athugasemdir. Utn þennan rekstursreikning sparisjóðsins er raunar fátt að segja; hann er altaf líkur ár eftir ár. Pó má taka fram, að vaxtatekjurnar hafa lækkað nokkuð pessi síðustu ár, enda hefir rentufætinum verið breytt ofurlitið eftir viðhorfinu hvert ár. En útborgaðir vextir hafa ekki lækkað minna, svo að tekjur við- lagasjóðs hafa ekki lækkað teljandi, par til 1924 að pær lækka um helming, sem kemur af pví, að innstæðuvextir voru pá hækkaðir í hiutfalli við útlánsvextina. - Sparisjóðnum er altaf stjórnað með pað fyrir augum, að félagsmenn geti fengiö sem hagfeldust lán úr honum, er komi peim að tilætluðum notum, og að greiða pó svo háa innstæðuvexti, að fýsilegt sé að eiga fé á vöxtum í sjóðnum. Að petta hefir hepnast er pvi að pakka, að sjóðnum er stjórnað með afarlitlum tilkostnaði, og sömuleiðis pví, að aldrei hefir tapast einn eyrir af útlánsfé hans, enda engar líkur til, að svo purfi að verða framvegis. Sparisjóðurinn hefir unnið bæði K. P. í heild og einstökum félagsmönnum ómetanlegt gagn. Pað ætti pví að vera metn- aðarsök hvers góðs félagsmanns, sem hefir afgangsaura til að ávaxta, að koma peim i sparisjóð K. Þ. Par eru peir örugg- lega geymdir í pjónustu góðs málefnis, og aðgangur að peim aftur auðveldur, hvenær sem til peirra parf að taka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.