Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 20

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 20
22 Athugasemdir. Utn þennan rekstursreikning sparisjóðsins er raunar fátt að segja; hann er altaf líkur ár eftir ár. Pó má taka fram, að vaxtatekjurnar hafa lækkað nokkuð pessi síðustu ár, enda hefir rentufætinum verið breytt ofurlitið eftir viðhorfinu hvert ár. En útborgaðir vextir hafa ekki lækkað minna, svo að tekjur við- lagasjóðs hafa ekki lækkað teljandi, par til 1924 að pær lækka um helming, sem kemur af pví, að innstæðuvextir voru pá hækkaðir í hiutfalli við útlánsvextina. - Sparisjóðnum er altaf stjórnað með pað fyrir augum, að félagsmenn geti fengiö sem hagfeldust lán úr honum, er komi peim að tilætluðum notum, og að greiða pó svo háa innstæðuvexti, að fýsilegt sé að eiga fé á vöxtum í sjóðnum. Að petta hefir hepnast er pvi að pakka, að sjóðnum er stjórnað með afarlitlum tilkostnaði, og sömuleiðis pví, að aldrei hefir tapast einn eyrir af útlánsfé hans, enda engar líkur til, að svo purfi að verða framvegis. Sparisjóðurinn hefir unnið bæði K. P. í heild og einstökum félagsmönnum ómetanlegt gagn. Pað ætti pví að vera metn- aðarsök hvers góðs félagsmanns, sem hefir afgangsaura til að ávaxta, að koma peim i sparisjóð K. Þ. Par eru peir örugg- lega geymdir í pjónustu góðs málefnis, og aðgangur að peim aftur auðveldur, hvenær sem til peirra parf að taka.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.