Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 42

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 42
44 hrúgað saman f sömu tunnurnar og alt stimplað og kallað „príma íslenskt saltkjöt". Ef petta á það skilið að heita góð sauðfjárrækt og vöru- vöndun, pá hljóta aðrar pjóðir, sem kvikfjárrækt stunda, að vera Ijótu flónin, hvort sem vér nú getum sannfært pær um pað, og sötnuleiðis hitt, að okkar framleiðsla sé „extra príma", eins og við stimplum hana, og teljutn sjálfum okkur trú um að hún sé, pótt vér ekki sjálfir viljum leggja oss til munns nema hið besta af henni, og pað ntiklu betur ttieð farið en pað, sem vér sendunt út i heiminn til annara pjóða. Nei, pað parf meira til pess, að vér höfum rétt til pess að miklast af gæðum fratnleiðslunnar hér á landi, eða til pess, að geta boðið öðrum pjóðum byrginn með búnaðarafurðir vorar. Nú höfum vér byrjað að flytja kælt kjöt til Englands og auð- vitað hljóta pað að vera satnskonar kroppar og peir, er vér söltum niður í sláturhúsunum handa norsku sjómönnunum; en slikt kjöt er í litlu gengi í Englandi. Par verður pað auðvitað Iagt að jöfnu við kælda og frysta kjötið, sem flutt er árlega í niörgum skipsförmum til Englands frá Ástraliu og Suður-Amer- íku, af hinum viltu og óræktuðu hjörðum par, sem slátrað er í líku ástandi og hér er gert. En pað kjöt er í Englandi varla talið hálfvirði á móti innlendu kjöti og er ekki notað par nema af fátækasta hluta pjóðarinnar. Öðru máli mundi verða að gegna, ef vér gætum sent til Englands kælda farma af jöfnum og fallegum 70—80 punda skrokkum af tvævetrum sauðum, eða skipsfarma af jöfnum og góðuin tvævetrum lifandi sauðum, sem vægju við útskipun 120 —150 pund. Pað er vara, sem Jón Boli mundi borga vel og hann hefir sérstakar mætur á. En nú skulum við, Iesandi góður — eftir pennan Iestur — líta á skýrslurnar, sem hér fara á eftir, og sjá hvað pær sanna urn pað, sem hér hefir verið minst á. B. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.