Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 61

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 61
63 Kjötflokkunin. Menn hefir frá öndverðu greint á um pað hér í K. Þ., hvort hinar lögskipuðu reglur um flokkun útflutnings-kjötsins væru heppilega eða réttlátlega settar. í siðasta ársriti K. Þ. 1923 var ljóslega sýnt fram á pað, að grundvöllur kjötflokkunarinnar er miðaður við sýo lágar kröfur til sauðfjárræktunar og svo lélegt sauðfé, að allur meginhluti sláturfjár úr mestu rýrðarsveitum landsins og peim, er lægst standa í sauðfjárrækt, geti náð í svokallaðan „prima“-flokk. — Nægir petta eitt til að sýna, hversu vanhugsuð flokkunin er, pví að hvergi um heim allan, par sem vöruflokkun og vöru- mat er til, mun pannig til pess stofnað, að fyrirfram sé séð fyrir pví, að framleiðendurnir purfi ekki eftir neinu að keppa, tíl pess að ná i hæsta flpkk með vöru sína. Hitt er aðalregl- an, að gera svo iniklar kröfur til fyrsta flokks vöru, að í pann flokk nái ekki, að minsta kosti fyrst um< sinn, nema helmingur eða minni hluti framleiðslu peirrar, sem metin er og flokkuð. Má vitna til reynslu um pað, bæði utanlands og innan, að há- ar kröfur til vöruflokkunar hafa ætíð haft hin æskilegustu áhrif til að bæta vöruna, sem fram er boðin, og uppræta úrkasts- vöru, sem eklci borgar sig að framleiða vegna pess gengis- leysis, sem hún hefir á markaðinum. Þessi var reynslan í ailri kvikfjárrækt dönsku bændanna, sem settu kröfurnar til fyrsta flokks vöru svo hátt, að lítill hluti framleiðslunnar náði i pann flokk fyrst í stað. Og i okkar eigin félagi höfum við ápreifanlegasta dæmið i peim áhrifum, sem kröfurnar til út- flutningssauðanna — og pó einkum mismunurinn á verðlagn- ingu þeirra efiir vœnleika — höfðu á félagsmenn í K. Þ. til pess að bæta fjárkyn sitt á fáum árum, svo að pað næði sett- um kröfum til fyrsta fiokks, og eigendur nyti peirra hagsmuna i verðlagningunni, sem var í beinu hlutfalli við vænleik sauð- anna,*) Þessar regtur settu félagsmenn sér sjálfir án íhlutun- *) Á árunum frá 1886—1895 hækkaði meðalvigt allra 2ja vetra sauða 1 K. Þ. úr 114 pundum upp í 129 pund. Lægsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.