Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 40

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 40
42 kaupmenn vel, að pessir menn hafa betri aðstöðu til slíkrar „starfrækslu" en ókunnugir aðvífandi sendimenn, og svo er peim kærkomin hver truflun, er þeir fá til vegar komið í sam- heldni félagsmanna. Að öðru leyti skal hér ekki farið út i, hverjar fjárhagslegar afleiðingar petta hefir fyrir K. Þ. út á við, pótt paö sé mjög svo þýðingarmikið umræðuefni. Skýrslan IV sýnir meðalvigt kindakroppa af hverri tegund sláturfjár I hverri deild fyrir sig. Hún sýnir einna glegst gæði fjárins úr hverri deild, að minsta kosti að pvi er snertir lömb og mylkar ær, pví að af þeim fjártegundum er á hverju ári slátrað svo mörgu, að meðalvigtin er nokkurn veginn áreiðan- legur mælikvarði. En veturgamalt og eldra geldfé er úr flest- um deildum svo fátt og ýmislega háttað, að meðalvigt pess getur ekki orðið áreiðanlegur mælikvarði á gæði fjárins og sannar lítið um samanburð milli deildanna, pví að úr sumutn deildunum eru máske 2—3 kindur, en úr öðrunt 50- 100, eink- unt pó af sauðunum, eins og skýrslurnar III a—c sýna. Að öðru leyti getur hver og einn dregið pá lærdóma úr þessum skýrslum, sem í peitn eru fólgnir. En sá lærdómur, sem óbornar kynslóðir — að nokkrum mannsöldrum liðnuni — munu draga af pessum skýrslum, hlýt- ur að verða sá, að á fyrri hluta 20. aldarinnar hafi sauðfjár- ræktin og vöruvöndunin hér á landi verið næsta skamt á veg komin, búnaðarhættirnir hafi verið á lágu proskastigi og frem- ur í afturför en framför vegna uinturnunnr í öllu pjóðlífinu og lifnaðarháttunum, af pvi að gamall grundvöllur pess var hrun- inn, en hið nýja skaint á veg komið og fálmandi í óvissu eftir fótfestu. Hér er nefnilega gert ráð fyrir pví, að miklar framfarir séu fram undan og breytingar, af pví að núverandi ástand reynist haldlaust til frambúðar, svo að í lok aldarinnar sýni santskon- ar skýrslur sem þessar alt aðrar niðurstöður og annað ástatid. Hvað er pað pá, sem er athugaverðast við pað, sem pess- ar skýrslur leiða I ljós? Það, að pær bera vott um, að til sauðfjárræktunarinnar og vöruvöndunarinnar er varið svo litlu af mannanna hálfu, bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.