Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 63

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 63
smekkur neytendanna kemur til sögunnar. En smásölumark- aður kjötsins hefir ekkert verið rannsakaður og enn síður smekkur neytendanna. Hitt er víst, að orðrómur íslenska salt- kjötsins erlendis er misjafn; veltur á milli pess að vera fram- úrskarandi og að heita óœt kattalœri. Má og nærri geta, að ýmsir muni hreppa misjöfn kaup, par sem hrúgað er saman í sömu tunnuna 10 og 20 kílóa skrokkum. En kaupin eru misjöfn að fleiru en útliti og bragði. Pað kom greinilega í ljós við rannsókn, sem gerð var við sláturhús K. Þ. í Húsavík, á beinapunga i lambskrokkum af misjafnri pyngd. Var kjöt alt vandlega tekið af beinunum og síðan vigtað hvort um sig, kjöt og bein, úr hverjum skrokk. Niðurstaðan varð pessi: a. úr skrokk, er vóg 18,8 kg., var kjöt 76,6°/o, bein 23,4°/o b. - - - — 13,4 — — - 74°/o — 26°/o c. - — . _ 10 — — — 72°/o — 28°/» Mismunurinn á hlutfalli kjöts og beina í pessum skrokkum stingur ef til vill ekki mjög i augu í fyrsta áliti. En „safnast pegar saman kemur“. — Væri nú valdir saman í tunnur á 112 kg. skrokkar af pessum premur pyngdarflokkum, pá yrði í hverri tunnu: af a. flokknum kjöt 85,7 kg., bein 26,3 kg. - b.--------— 82,9 — — 29,1 — - c.--------— 80,6 — — 31,4 — Nú hlýtur pað að teljast sanngjarnast og réttlátast, að pað, sem er ætilegt af kjötinu, ráði mestu um verð pess; og pótt slíkri rannsókn verði ekki við komið með neinni nákvæmni á kjötinu í heild sem verslunarvöru, pá eru mestar líkur til, að einmitt pessi mjsmunur ráði í reyndinni mestu um verð kjöts- ins i smásölu, pannig, að kjötið sje flokkað eftir útliti. Getur hver og einn preifað í sinn eigin barm um pað, hvort hann myndi umtaislaust og ár eftir ár borga t. d. rúgmjöl með óeðli- lega miklu hrati og úrgangi sama verði og annað betra. En væri nú hið beinlausa kjötmagn i hverri tunnu talið eiga að ráða verðinu, pá er bersýnilegt, að kjöt af a. og b. flokk- unum væri vanborgað, ef kjötmagnið í c. flokknum réði verð- laginu. En annars er næst að ætla, að með gildandi flokkun 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.