Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 60

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Blaðsíða 60
Athugasemdir. Aðalupphæð stofnsjóðs Söludeildar hefir síðan 1922 lækkað úr kr. 40346,68 niður í kr. 36732,65, eða urn kr. 3614,32. — Að- alorsökin til þessarar lækkunar er, að viðlaga- eða varasjóði Söludeildar, sem 1921 var orðinn kr. 8387,44, var á næstu ár- um jw á eftir eytt til pess, að lækka verð á dýrtíðarvöruforð- anum, eins og getið er um i athugasemdum við reikning Sölu- deildarinnar hér að framan. í árslok 1922 voru kr. 4705,53 eftir af viðlagasjóðnum, en pví var öllu eytt á árinu 1923. — Auk pess voru á árinu 1924 útborgaðar úr sjóðnum kr. 1796,87, sem burtfluttir félagsmenn og dánarbú höfðu um nokkur ár átt á vöxtum í sjóðnum utan við deildaeignirnar, án pess útborgun- ar væri krafist. Eignir deildanna í sjóðnum hafa því ekki lækkað þessi ár í heildinni, heldur hækkað því sem næst um vextina, sem ætíð leggjast við höfuðstólinn. Um úthlutun ágóða af verslun Sölu- deildar gat ekki verið að ræða þessi árin, þótt áríð 1924 gæfi talsverðan ágóða, en í lok ársins 1925 má telja víst, að nokk- uð komi til úthlutunar-^þótt sjálfsagt sé, að reisa við aftur við- lagasjóðinn sem allra fyrst. Annars á það langt í land, að sjóður þessi vaxi svo, að hann nái þeim tilgangi sínum, að vera nægilegt veltufé Söludeildar- innar. En með það fyrir augum verða fétagsmenn að hlynna að sjóðnum og efla hann, uns hann nær þessu marki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.