Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 23

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Side 23
25 Athugasemdir. Síðan 1922 hafa útlán úr sparisjóðnuin vaxið úr 68771 kr. í 73967 kr. eða aðeins uni 5196 kr. Samt hefir á þessum áruin verið lánað út úr sparisjóðnum: á árinu 1922 kr. 18775,00, á árinu 1923 kr. 29265,00 og á árinu 1924 kr. 21665,(X), eða sam- tals 69705 kr. Þetta sýnir að afborganir eldri lána hafa gengið mjög greiðlega og reglulega, par sem útlánaupphæðin í heild hefir ekki hækkað meira en um ca. V16 hluta af pví, sem út hefir verið lánað. Eðlilega hefir innstæðan i veltufé K. Þ. porrið að sama skapi. Árið 1922 var hún 65478 kr., en i árs- lok 1924 er hún 51364 kr. Siðan 1922 hefir innstæðueigendum fjölgað um 10, en inn- stæðuupphæðin pó lækkað úr tæpum 129 púsund kr. i rúmar 121 pús. kr. Þetta kemur auðvitað af pvi, að pótt innstæðu- eigendum hafi fjölgað pessi ár, pá hefir rninna verið lagt í sjóðinn en út hefir verið tekið af innstæðum, og er ekki um að villast ástæðurnar til pess. Varasjóður eða viðlagasjóður sparisjóðsins hefir á pessum árum vaxið úr. kr. 7402,40 í kr. 10285,01 eða um kr. 2882,61. Er hann nú orðinn ágæt trygging fyrir ekki stærri sparisjóð, svo að ábyrgð kaupfélagsins á sjóðnum er ekki orðin teljandi.

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.