Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 41

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1924, Page 41
43 af fé, vinnu, hugviti og vandvirkni, sem unt er, og árangurinn verður auðvitað i samrætni við ftað: ótraustir búnaðarhættir, rýr og verðlítil frantleiðsla og óviss markaður. Pað hefir áður verið bent á pað i ársriti K. Þ., að hvervetna i heiminum, par sein kvikfjárrækt er stunduð scm mannleg íprótt eða list, er ekki einungis kappkostað af fremsta megni að proska og bæta kynferðið til pess að láta i té sem mest og best af peim afurðum, sem sérstaklega er sóst eftir á hverj- utn stað, hvort sem pað nú er kjöt, fita, mjólk, ull eða skinn, heldur engu síður áhersla lögð á hitt, að pegar skepnunum er slátrað, pá hafi pær náð sem fylstum proska og séu í pví ástandi að öllu leyti, sem best getur verið að holdum og allri velliðan, svo að afuröirnar verði sem mestar og bestar, verði svo verðmætar sem unt er. En hvað gerum vér? Slátrum 3ja—4ra mánaða gömlum lambakreistum, sem ekkert hefir verið gert fyrir annað en að „korna peini á spenann" og fela svo mæðrunum og afréttinum eða heimahögunum að gera úr peim pað, sem auðnast vill og orðið getur pennan stutta og stopula sumartíma, frá pví í júni til gangnanna í miðjum september. Þá er eldinu undir slátr- unina lokið, ræktuninni, friðinum og lifinu lokið. Þá er riðið á stað í „göngurnar" með alla pá hunda, sem til eru, og fénað- inuin „sigað“ saman með peim flýti, seni framast má verða. Síðan er skepnunum pvælt i réttum og rekstrum, næringarlaus- um að kalla í nokkra daga, og að pví búnu eru pær tafarlaust reknar á „blóðvöllinn", sláturhúsin vildi ég sagt hafa. Þar er pessum píslarvottum barbariskra búnaðarhátta slátrað, auðvit- að á mjög svo mannúðlegan hátt, með skammbyssuskoti eða helgrímu, en staðuppgefnuin, hröktum, meiddum og hungruð- um og að öllu leyti sem verst á sig komnuin, gagnteknum af preytu Og hungureitrun, Iambakreistunum nokkurra vikna, og mæðrunuin með, horuðum og uppgefnum eftir fósturstörfin; jafnvel fráfærnalömbum er einnig slátrað, sem tekin voru priggja vikna gömul frá mæðrunum og látin sjá fyrir sér sjálf hverju sem viðraði. Síðan er gerólíkum kroppum pessara skepna

x

Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/270

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.