Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 111

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 111
HARALDUR SIGURÐSSON JORIS CAROLUS OG ÍSLANDSKORT HANS i. Engin gerS íslandskorta átti sér jafnlanga sögu og Tabvla Islandiæ, auctore Georgio Carolo Flandro. ÞaS birtist fyrst nálægt lokum þriSja tugs 17. aldar og vék ekki úr sessi fyrr en kort, byggS á mælingum Thomas Hans Henrich Knopfs komu til sögunn- ar. Knopf hóf hér mælingar 1730, og var þeim lokiS aS mestu 1734. Ekki voru kort hans birt aS sinni, enda skoSuS nánast sem hernaSarleyndarmál, og sáu ekki dagsins ljós fyrr en 1752 í Tilforladelige Efterretninger om Island eftir Niels Horrebow. Um höfund kortsins, Joris Carolus frá Flæmingj alandi eSa Georgius Carolus Flandrus eins og hann nefndi sig stundum aS latneskum hætti, er í rauninni ekki margt vitaS. Hann mun hafa veriS frá Enkhuizen, smábæ í NorSur-Hollandi viS Zuiderzee, aS minnsta kosti kenndi hann sig gjarnan viS þann bæ. Hann er líklega fæddur nálægt 1566, því að í hollenzku réttarskjali, rituSu í Enkhuizen 12. des. 1630, segir, aS kominn sé til vitnisburSar „Eersame Joris Carolus Schoolmaster van de groote zeevart ende burger deser stede, out omtrent 64 jaren“.1 Á yngri árum var Carolus hermaSur og missti annan fótinn í umsátri um Ostende og gekk síSan á tré- fæti, „Mastur Juris Tréfótur“ eins og Jón lærSi kallaSi hann.1 2 Sneri Carolus sér þá aS farmennsku og siglingafræSi og gerSist leiSsagnarmaSur eSa stýrimaSur, er sjá skyldi um siglingu skipsins og leiSarreikning og gekk þannig næstur skipstj óranum aS völd- um. Carolus dvaldist árum saman í Indlandi í þjónustu Oostindische Compagnie.3 Hollendingum þótti leiSin suSur fyrir Afríku löng og fóru aS litast um eftir annarri styttri. Kom mönnum þá helzt til hugar aS leita hennar norSan Ameríku og Asíu eSa jafnvel beinustu leiS yfir heimskautiS. Um sama leyti voru hvalveiSar aS hefjast í NorSurhöfum, og gerSu þær sitt til þess aS beina hugum manna norSur á bóginn. í Hollandi var stofnaS nýtt félag, Noorsche Compagnie, til hvalveiSa og landaleita á þessum slóSum. ÁriS 1614 sendi félagiS tvö skip, De goude Cath og Den Orangien- 1 L. Bobé, Opdagelsesrejser til Gr0nland (Medd. om Gr0nl. 55), Kbh. 1936, bls. 39). 2 H. Hermannsson, Islandica XV, Ithaca, New York 1920, bls. 3. 3 M. Conway, Joris Carolus of Edge Island (Geogr. Joum. XVII, bls. 623-32).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.