Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 124

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 124
124 JORIS CAROLUS OG ÍSLANDSKORTHANS hans í fyrstu útgáfu: Cartes generales de tovte les parties dv monde. Síöar komst kortaútgáfa þessi á hendur Alexis Hubert Jaillots, sem hélt henni áfram fram í byrjun 18. aldar. Ég hef handleikið 9 útgáfur kortasafns þessa, og var ekkert íslandskort í neinni þeirra. A Evrópukortinu: L’Europe divisée suivant Vestendue de ses principaux estats subdivisés en leurs principales provinces (stœrð: 55x89 sm),1 er ísland af mjög afskræmdri gerð, sem raunar á uppruna sinn að telja til Joris Carolusar með einhverju ívafi frá Orteliusi. Landið er allt nokkuð kantað, Langanes úr hófi langt, en Vestfirðir að sama skapi magrir. Fór svo fram langt fram eftir 18. öld, einkum á frönskum og enskum kortum. I síðari útgáfum er kortið þó eitthvað lagað, þótt ekki nái það til íslands. Eftir Sanson er til íslandskort á lausu blaði, sem líklega hefur aldrei fylgt korta- söfnun hans. Elzt útgáfa þess, sem mér er kunnug, er frá 1667, en vel kann að vera, að það sé eitthvað eldra: Isle d’Islande divisée en ses quatre principales parties tirée d’Andr. Velleius, de Georg. Carol. Flander & c. Par le Sr. Sanson Geogr. du Roy 1667 (stærð: 18,5x27,3 sm). Ég hef einnig séð útgáfu frá 1698, en annars er mér ókunnugt, hve oft kortið var prentað. Kortið er allnákvæm eftirmynd af Carolusar-kortinu, en minnkað og mörgum efnis- þáttum þess sleppt. Það ber harla lítinn svip af korti Orteliusar, sem höfundurinn telur þó meðal heimilda sinna. Ég fæ ekki séð, að annað sé sótt þangað en nokkur tvínefni, þar sem kortið er aukið frábrugðnum nafnmyndum Orteliusar: Naki: Muli, Hop: Hoff, Halar: Hola. Fara nöfn Carolusar á undan tvípunkti, en Orteliusar á eftir. Marco Vincenzo Coronelli (1650-1718) var atkvæðamestur kcrtagerðarmaður ítala um aldamótin 1700. Hann ritaði fjölda bóka, einkum landfræðilegs efnis, og kort hans skipta mörgum hundruðum, auk jarð- og himinhnatta. Eitt þeirra á meðal er Isola d’Islanda (stærð: 23x30,5 sm), minnkuð eftirmynd af korti Joris Carolusar í gerð Blaeus. Gunnbjarnareyjum er þó sleppt, enda nær kortið skammt út fyrir annes Vestfjarða. Halldór Hermannsson telur, að kortið hafi upprunalega birzt í Corso geo- grafico universale, safni landabréfa, er Coronelli gaf út í annarri útgáfu 1692.2 í eintaki þessarar útgáfu, sem ég blaðaði í í Brilish Museum er ekkert Islandskorl. en í Þingbókasafninu í Washington (Library of Congress) er útgáfa frá 1692 [-1694], og þar er kortið.3 Verður því að liggja á milli hluta að sinni, hvenær kortið birtist fyrst. Merkast af landfræðiritum Coronellis er Atlante Veneto, fyrsta allsherjarkortasafn í nútímaskilningi, sem gert var á Italíu. Fyrsti hluti bókarinnar kom út á árunum 1690-1695, en síðari hlutinn í tveim bindum 1696-1698, og heitir hann: Isolario dell’- Atlante Veneto del P. Coronelli . . . Tomo II dell’Atlante Veneto. Síðara bindið er með sama nafni að viðbættu Parte II. A bls. 36 er Islandskortið, og nemur stærð þess ná- lægt hálfri síðu í bókinni. Lýsing landsins allrækileg fylgir því, þar sem flest er haft 1 Birt: Isl. Kortl., 44,1. - Halldór Hermannsson, Two Cartographers, Ithaca 1926, 23. 3 Clara Egli Le Gear, A List of Geographical Atlases V, Washington 1958, 179-81.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.