Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 113

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 113
JORIS CAROLUS OG ÍSLANDSKORT HANS 113 Hann er í Enkliuizen árið 1630 eins og áður segir og kennir sjómannafræði, enda tekinn að reskjast. Varla er ætlandi, að honum hafi í annað sinn frekar gefizt tækifæri og næði til þess að ganga frá sj ókortasafni sínu til prentunar. Þegar Danir höfðu jafnað sig eftir ófarirnar, fóru þeir að hyggja að nýju á Græi* landssiglingar. Arið 1636 er félag stofnað í Kaupmannahöfn til þess að hrinda málinii áleiðis. Snemma í apríl þá um vorið lögðu tvo skip upp í Grænlandsför: Den Rfide Lofve og Engel Gabriel. Var Joris Carolus með hið fyrrnefnda, en Willum Lauridtzpn stýrði hinu. Urðu þeir vel reiðfara, komu skipum sínum til Kaupmannahafnar í ágústmánuði og höfðu meðferðis náhvalstennur og „gullsand“. En þegar til átti að taka, reyndist sandur sá verðlaus, cg var honum rennt í sjóinn, svo að lítið bar á. Segja gamlar frásagnir, að skipstjóranum haf: orðið svo mikið um, að hann andaðist skömmu síðar af gremju og vonbrigðum. Sé saga þessi sönn, hlýtur hún að eiga við Joris Carolus, því að Lauridtztín var enn í förum nokkrum árum síðar.1 Þótt Joris Carolus skipi ekki hinn hærri sess í hópi landkönnuða og kortagerðar- manna, markaði hann mörgum fremur spor í gerð sjókorta af Norður-íshafi á 17. öld. Varla geta kort hans talizt frumleg, enda að mestu leyti samsteypa enskra og hollenzkra hugmynda um landaskipan á þeim slóðum. Hann var manna kunnugastur á Norður- slóðum og jók ýmsum efnisþáttum við hin fyrri kort. Eins og áður segir, gaf hann árið 1634 út safn sjókorta, og nefndist það Het nieuui vermeerde Licht, ghenaemt de Sleutel vant Tresoor, Spiegel, Gesicht, ende vierighe Colom des Grooten Zeevaerts . . . door Mr. Joris Carolus. Stierma. Leermeester ende Caert-schryver van de groote en cleyne Zeevaert. . . Amsteldam . . . Anno 1634. Arið 1637 var kortasafnið gefið út að nýju í Amsterdam með frönskum texta, Le nouveau phalot de la mer, en nafni Car- olusar var sleppt. Þrjú af kortum þeim, sem kunn eru eftir Joris Carolus, snerta ísland: 1. Nieuwe Pascaert van Ijslant. Fretum Davids Ende de Landen daer by westen Mitsgarders de Nieuwe straet ende Nieuwe zee Genaemt Mare Cristiane. Beschreven ende by een vergadert ende driemael selfs beseylt Door Meester Ioris Carolus Stuyr- man ende Caertschryver tot Enkhuisen. In den Iare Anno 1626. Handritað á bókfell (196x76 sm) cg varðveitt í Þjóðskjalasafninu í Haag.2 2. Tabvla lslandiœ. Auctore Georgio Carolo Flandro (37. 4x48,4 sm) 3. Pascaarte van de Custen van Hitlandt Yslandt ende voort naer Oudt-Groenlandt en nade Straet-Davids alle na de ware distantien ende streckingen soo om de nord ende zuyd alls inde longitude van Oost en West alles beschreven by een vergadert ende selfs bevaren door Mr. Ioris Carolus Stuyrman ende caertschryver tot Enkhuisen Anno 1634. (19x42 sm).3 1 L. Bobé, tilv.rit, 16, 39-40. 2 Birt: A. A. BjOrnbo og Carl S. Petersen: Anecdota cartographica Septentrionalia, Hauniae 1908, Facs. XI. 3 Birt: N. E. N0rlund Islands Kortlægning, Kbh. 1944, Pl. 30,2. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.