Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 130

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1968, Blaðsíða 130
130 SKRÁRLANDSBÓKASAFNS í skránum um grafskriftir og erfiljóð er raðað í eina stafrófsröð nöfnum þeirra, sem ort er um. Skránni um tækifæriskvæði er raðað í áraröð. Þá hefur Ólafur F. Hjartar unnið að spjaldskrá um smáprent félaga og samtaka, en henni er ekki lokið. SÉRSKRÁR UM BÓKAFLOKKA í SAFNINU Elztu bœkur í Landsbókasafni Pétur Sigurðsson: Elztu bækur í Landsbókasafni íslands. í Ritaukaskrá Lands- bókasafnsins 1939. - Einnig sérprentað. Birt í tilefni 500 ára afmælis prentlistarinnar. - Nær til bóka prentaðra utan Norðurlanda fram til 1550 og Norðurlandabóka fram til 1600. Skák Skrá um erlend skákrit í Landsbókasafni íslands. Rv. júní 1968. Hér er m. a. skráð sérstaklega hin mikla skákritagjöf próf. Willards Fiskes. Ferðabœkur og náttúrufræðirit Haraldur Sigurðsson hefur í smíðum skrá um ferðabækur og náttúrufræðirit er- lendra manna um ísland. Skráin er enn í handriti. SKRÁ UM EFNI ÍSLENZKRA BLAÐA OG TÍMARITA Um árabil hefur verið unnið í safninu að spjaldskrá um efni íslenzkra blaða og tímarita. Skráningarstarf þetta hóf Finnur Sigmundsson, en lengst hefur unnið að því Haraldur Sigurðsson. Enn fremur hefur verið fellt inn í skrána talsvert efni, er Jón Ólafsson hafði fyrir löngu skráð úr blöðum og tímaritum frá fyrri öld. Skráin er höfundaskrá og nær til greina,1 sagna, kvæða, leik- og ritdóma í blöð- um og tímaritum. Skráin stendur í spjaldskrárherbergi safnsins. Á miðju ári 1968 eru komin í skrána um 100 þúsund spjöld. Blöð þau og tímarit, sem skráð hefur verið úr, eru þessi (ártöl tákna einungis það tímabil, sem skráning nær til): Aldamót 1891-1903. Almanak Hins ísl. þjóðvinafélags 1901-64. Almanak Ó. S. Thorgeirssonar 1903-54. Alþýðublaðið 1920-44. Ameríka 1873—74. Andvari 1874—1962. Árbók Fomleifafélagsins 1880-1964. Ármann á Alþingi 1829-32. Arnfirðingur 1901-03. Ársrit Hins ísl. fræðafélags 1916—30. Ársrit presta í Þórsnesþingi 1846—47. Ársrit Prestaskólans 1850. Ársrit Verkfræðingafélags íslands 1912—14. Bindindistíðindi 1884—85. Bjarki 1896-1904. Breiðablik 1906-14. 1 Úr dagblöðum eru skráðar höfundargreindar ritsmíðar aðrar en þær, sem fjalla um dægurmál, en stefnuskrárgreinar stjómmálaforingja þó teknar með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.