Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 39
TIL ÍSLENDINGA
39
Legation, Berlin, Preussen“ until further notice? . . . Jón Sigurðsson’s
death is generally noticed by the foreign press. I have myself written
2 or 3 brief sketches.
Your faithfully,
W. F.
Jan. 9.
Hið nýja verk dr. Sophusar Bugge um goðsagnir Eddunnar og uppruna þeirra á að
heita „Nordiske Gude- og Heltesagn. Forelobige Antydninger. Það kemur út í
Kristianíu í marz og á sama tíma á þýzku í Múnchen, og sér dr. Oskar Brenner um
þá útgáfu. Hann og dr. Bang telja, að orðið Sibylla sé hið sama og völva („Sibylla er
dregið . . . afStóg = Oedg og þukkri = þouXri, vilji eða ráð Seifs“ og bylla = völva).
Mímir er sama og Mínerva; Nanna sama og Oinone; Geirr'óðr er Geryon; Loki er Lucifer;
Loðyn (móðir Þórs) er Latona; Angantyr er Kentaur, þar sem keltneski greinirinn in er
forskeyttur, o. s. frv. ... En e. t. v. kannizt þér þegar við þetta.
Viljið þér vera svo vænir að biðja útgefanda ísafoldar að senda mér eintak af
blaðinu í „Sendiráð Bandaríkjanna, Berlín, Prússlandi", unz annað verður ákveðið?
. . . Andláts Jóns Sigurðssonar er víðast getið í erlendum blöðum. Ég hef sjálfur
skrifað tvær eða þrjár minningargreinar.
Yðar einlægur
Willard Fiske
Til Steingrims Thorsteinssonar skálds
67, Behrenstrasse,
Berlin.
Jan. 12, 1880.
My dear Sir,
Do you poets not hear the pipes of Pan dying mournfully away in
the distance? Do you not see the light of Valhöll glimmering fainter
and fainter afar oíí? Do you not feel the rustling garments of the old
deities, as they rush past and vanish forever, like frightened ghosts,
into the gloomy recesses of oblivion?
For that is what it all means - these discoveries of Dr. Bang and
Dr. Bugge. The ancient gods are dethroned, as Saturn by his sons,
and the realm of poesy shall know them no longer. Out of the Edda
they march. They ruled us all, but they now prove to have been only
the disguised divinities and heroes of the South, who fled to the
regions of the North, when they were driven out of their tropical
home.