Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 53

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Qupperneq 53
TIL ÍSLENDINGA 53 arrangement not be satisfactory, if you will return the check I will at once forward you the volume (insured for the sum for which it was insured when you sent it to me). Please give my kindest regards to Dr. Jón Þorkelsson, Dr. B. M. Ólsen and all the other friends I have left in Reykjavík and believe me always faithfully yours, W. Fiske. Enclosed - my check (No. 18529) on The Bank of British North- America, London (3 Clement’s Lane, E.C.) for sixty five pounds sterling. W. F. Kæri Valdimar Ásmundsson. Á heimleið veiktist ég hastarlega í Köln og Lucerne, og það var ekki fyrr en í síð- ustu viku, að ég komst til að bera eintakið af Testamenti Odds Gottskálkssonar nægi- lega vel saman við önnur eintök. Eins og ég skrifaði yður í íljótheitum frá London, varð ég nokkuð fyrir vonbrigðum af ásigkomulagi þess, miðað við hversu þér höíðuð lýst því. Því fer svo fjarri, að þetta eintak sé tvímælalaust bezt allra eintaka (þ. e. þeirra, sem til eru), að þrjú eintök, sem ég hefgrandskoðað, taka því langt fram, nefnilega 1) annað tveggja eintaka hinnar miklu Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, 2) eintak Háskólabókasafnsins í Kaupmannahöfn, og 3) eintak dr. Rolfs Arpis í Uppsölum. Annað eintak Konungsbókhlöðu í Höfn er að sumu leyti betra en þetta eintak. Enski skrifaði textinn (frá 17. öld) í upphafi og lok bókarinnar er alls óviðkomandi Testamentinu 1540, einhver eigandi hennar aukið honum í. Slíkir íaukar eru áþekkir því, er sjá má í fjölda guðræknirita, prentaðra í Englandi á 17. og 18. öld. Bandið virðist miklum mun yngra en prentun bókarinnar, en ég er ekki mjög dómbær um það. Það að eitt blað skuli vanta (B viij) rýrir e. t. v. gildi eintaksins ekki svo stórlega í sjálfu sér, en á það sem sölugrip hefur það alvarleg áhrif. Sé um mjög gamalt prent að ræða, virða kaupendur það venjulega til 10-20% lækkunar. Sex öftustu blöðin, sem á eru efnisskrá og eftirmáli, eru hörmulega farin, svo að ekki sé meira sagt, þar sem upphaf (3-4 orð) allra lína á forsíðu aftasta blaðsins og síðustu orð hverrar línu baksíðunnar eru gersamlega ólæsileg. Þetta er afar slæmur galli. Áður en ég fór frá London, sýndi ég eintakið Hr. Quaritch (hinum fræga fornbóksala), George Allen (er annast kaup á gömlum og fágætum bókum fyrir nokkur helztu stórsöfn í Ameríku), tveimur öðrum uppboðshöldurum og kaup- mönnum, er verzla með gömul rit, og loks forráðamönnum British Museum. Ég sagði þeim frá öllum þeim eintökum, er mér væru kunn, og gat þess sérstaklega, að einungis eitt eintak og það gallað væri til í opinberu safni í Bretlandi, eftir því sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.