Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Page 69
Landsbókasafnið 1982
BÓKAKOSTUR Bókakostur Landsbókasafns var í árslok
OG BÓKAGJAFIR samkvæmt aðfangaskrá 367.002 bindi og
hafði vaxið á árinu um 6.326 bindi. Meiri
hluti viðaukans var íslenzkt efni eða efni varðandi íslands, alls 4503
bindi, en erlend rit 1823. Vegna takmarkaðs bókakaupaQár og
verðbólgu bæði innan lands og utan, verða erlendu aðíongin stöðugt
rýrari.
Mikill Qöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í
skiptum.
Nú verða taldir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara
fyrst nöfn íslenzkra gefenda:
Agnar Þórðarson bókavörður, Reykjavík. - Anna Sigrún Guðmundsdóttir, Aukra, Noregi. -
Árni Böðvarsson cand. mag., Reykjavík. - Axel Sigurðsson lyíjafræðingur, Reykjavík. - Dr.
Benedikt S. Benedikz, Birmingham. - Dr. Björn Dagbjartsson, Reykjavík. - Dr. Björn S.
Stefánsson, Reykjavík. - Bókaútgáfan Björk, Akranesi. - Einar Hallsson, Hallkelsstaðahlíð,
Hnappadalssýslu. - Einar G. Pétursson cand. mag., Reykjavík. - Dr. Erlendur Haraldsson,
Garðabæ. - Ferðahandbækur s.f., Reykjavík. - Friðrik Þórðarson cand. philol., Ósló. -
Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Blönduósi. - Dr. Gísli H. Guðjónsson, London. -
Guðrún Larsen jarðfræðingur, Reykjavík. - Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræðingur,
London. - Halla Björg Baldursdóttir B. Sc., Kópavogi. - Dr. Hannes Jónsson ambassador,
Genf. - Háskólabókasafn, Reykjavík. - Helga Kress cand. mag., Reykjavík. - Dr. Hermann
Pálsson, Edinborg. — Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur, Reykjavík. — Hörður Óskarsson,
Kópavogi. - Háskóli íslands, Reykjavík. - Ingveldur Dagbjartsdóttir, Reykjavík. - íslenzka
járnblendifélagið h.f., Reykjavík. - Dr. Jóhann M. Kristjánsson, Reykjavík. - Kristín H.
Pétursdóttir bókafulltrúi ríkisins, Reykjavík. - Dr. Kristján Eldjárn, Reykjavík. - Magnús
Helgason, Reykjavík. - Dr. Magnús Pétursson, Erlangen. - Ólafur F. Hjartar deildarstjóri,
Reykjavík. - Dr. Ólafur Sveinn Oddgeirsson, Reykjavík. - Ólafur Jóhann Sigurðsson
rithöfundur, Reykjavík. - Orkustofnun, Reykjavík. - Rannsóknaráð ríkisins, Reykjavík. -
Raunvísindastofnun Háskólans, Reykjavík. - Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður, Reykja-
vík. - Sigurður Jónsson (lugmaður, Reykjavík. - Sigurður Sigurðarson dýralæknir, Grafarholti.
- Dr. Sigurður Birgir Stefánsson, Hafnarfirði. - Skjöldur Eiríksson B.A., Reykjavík. - Stefán
Júlíusson rithöfundur, Hafnarfirði. - Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor, Reykjavík. -
Þorgerður Árnadóttir, Reykjavík. - Dr. Þorleifur Jónsson, Reykjavík.
Erlendir gefendur og skiptaaðilar, einstaklingar og stofnanir: Ábo Akademis bibliotek. - Academia
scientiarum Fennica, Helsingfors. - Álands landskapsstyrelse. - Det arnamagnæanske institut,
Kobenhavn. - Den arnamagnæanske kommission, Kobenhavn. - Forest Benson, Salem
Massachusetts. - Borghild Berner, Stavanger. - Biblioteca Nacional, E1 Salvador. - Biblio-