Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Side 76

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1983, Side 76
76 LANDSBÓKASAFNIÐ 1982 Þar sem sérstakri deild hefur enn ekki verið komið á fót til að annast þjónustu við gesti aðallestrarsals, þ. e. afgreiðslu þar og leiðbeiningar í spjaldskrám safnsins, ennfremur útlán (heimlán) erlendra rita, lendir það verk allt að kalla á fáliðuðu starfsliði deildarinnar. AÐSÓKN takenda: Hér fer á eftir skýrsla um notkun bóka og handrita, um lesendafjölda og tölu lán- Flokkur 1982 000 .................................... 13 374 100 ....................................... 309 200 ....................................... 342 300 ..................................... 2 124 400 ....................................... 388 500 ....................................... 626 600 ....................................... 584 700 ..................................... 230 800 ..................................... 2 586 900 ..................................... 2 802 Samtals 23 365 Handrit léð á lestrarsali 2 412 Lesendur (í lestrarsölum) 13 945 Útlán (bóka og handrita) 1 344 Lántakendur 225 STARFSLIÐ Viggó Kristinn Gíslason var samkvæmt eigin ósk leystur frá starfi sínu í Lands- bókasafni 1. febrúar, er hann var ráðinn bókavörður Alþingis. Eru honum hér færðar þakkir fyrir vel unnin störf. Við starfi Viggós tók 15. febrúar Steingrímur Jónsson B.A., er hvarf úr því aftur samkvæmt eigin ósk 1. júlí.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.