Frjáls verslun - 01.03.1939, Side 13
Stóra-Bretland
ing af þeirri stefnu Þjóðverja, að hrifsa undir
sig verzlun og viðskipti þjóðanna í Suð-
austur-Evrópu. Með því hefir aðstaða Þjóðverja
til þess að þröngva vilja sínum upp á þessar
þjóðir batnað, og hlutur Breta og Frakka versn-
að að sama skapi. Rúmenía er það land, þar
sem hagsmunirnir rekast einna harðast á, því
að hér er um að ræða rúmensku olíuna, rúm-
enskar soyabaunir og rúmenska kornið. Já,
sumir telja að rúmenska olían og kornið geti um
það er lýkur kveikt bál styrjaldar í Evrópu.
* ★
I viðskiptum sínum við Suð-Austur-Evrópu-
þjóðirnar hafa Þjóðverjar haldið fram við-
skiptastefnu vöruskiptaverzlunarinnar, sem
teljast verður fyrst og fremst þýzk stefna.
Annars má segja að smátt og smátt séu að
skapast í heiminum þrjár aðgreindar viðskipta-
stefnur: Vöruskiptaverzlunin, forréttindastefn-
an og beztukjarastefnan. Er fróðlegt að veita
því athygli, hvernig þessar stefnur fylgja lönd-
um, — hinum þremur stærstu viðskiptamið-
stöðvum heimsins. Þjóðverjar hafa neyðst til
að fara út á braut vöruskiptaverzlunarinnar
vegna gjaldeyrisskorts, Bretar hafa revnt að
anka utanríkisverzlun sína með því að fá for-
réttindi hjá samveldislöndum sínum, og veita
forréttindi í staðinn, en Bandaríkjamenn, sem
flvtja út bæði hráefni og iðnaðarvörur og geta
t. d. ekki tekið iðnaðarvörur í skiftum fyrir hrá-
efni, sem beir selia til Evrópu. halda fram hinni
svonefndu beztukiarastefnu eða brískiptastefn-
unni. Þeir vilia að Evrónubjóðirnar greiði vör-
nrnar. sem beir knnna í Bandaríkiunum, með
hafmaðinum af viðskiptum sínum við aðrar
bióðir.
TTtan uni bessar briár höfuðbióðir. eða höf-
nðstefnur, hafa aðrar bióðír síðan fvlkt sér,
oins og eftirfarandi vfirlit svnir tt.ekið úr
Wirtschaftnolitische Strategie eftir E. Wage-
mannV.
Hlutdeild „höfuðbióðanna í utanríkisverzlun
annara þjóða (í hundraðstölum):
Þýzkaland (1936)
Innfl. Útfl.
Bulgaria . . . . 61.0 47.6
Grikkland . ... 22.6 36.4
Jugoslavia . ... 26.7 23.7
Rumenia .... 39.0 20.7
TTngverialand .. .... 25.8 23.1
Tyrkland .... 45.1 51.0
FRJÁLS VERZLUN
Innfl. Útfl.
Eire 53.3 91.5
Nýja-Sjáland 50.0 80.2
Ástralia (1935—36) 39.7 50.5
Suður-Afríka 45.7 43.0
Indland . 39.0 31.9
Kanada 19.4 41.9
Nýlendur (1935) ... . 28.8 35.3
Bandaríkin
Kanada . 58.2 36.0
Brasilia . 22.1 38.9
Kolumbia . 41.3 60.3
Kúba (1935) . 58.3 79.3
Guatemala (1935) . . 41.2 52.3
Haiti . 56.6 14.2
Honduras (1935) . 65.1 82.9
Nicaragua (1935) . . 50.0 55.7
Fyrir okkur íslendinga er sérstaklega fróð-
legt að fylgjast með þessari þreföldu þróun í
viðskiptamálum, því að við eigum e. t. v. meir
í húfi en nokkur önnur þjóð, að þrískipta verzl-
unin lúti ekki alveg í lægra haldi. Stafar það af
því að það eru aðrar þjóðir, sem kaupa afurðir
okkar, en þær sem við gerum aðallega kaupin
hjá.
Hugvitssemi
f Vinarboi'fí hefir verið fundinn upp snjöll fram-
reiðsluaðferð í veitingahúsum oe hefir hún flutzt til
Bandaríkjanna. Maður situr við borð sitt, en allt, sem
er á boðstólum, rennur fram hjá á reimum. SVo tekur
hver það, sem hann kýs. Greiðslan er reiknuð eftir
litnum á diskunum, sem maður hefir notað.
Bandaríkjamenn hafa fundið upp örsmáar töflur,
sem menn geta borið í buddu sinni eða vasanum. Þeg-
ar þær eru lagðar í vatn, þenjast þær út og verða að
þvottasvömpum, sem nota má þegar í stað.
Rafmagnsveifur í sambandi við ilmvatnsflöskur fylla
stofuna hjá þeim, sem nota þær, með hvaða ilm, sem
menn kjósa sér.
Nú er ekki lengur hætta á því, að misgrip eigi sér
stað á nýfæddum hörnum á fæðingarstofnunum.
Kvartslampar ,,sólbrenna“ tölu eða nafn á bak þeirra
og helzt það læsilegt í 6 mánuði.
Bandaríkjamenn hafa fundið upp örsmáa gasfram-
leiðsluofna fyrir bóndabæi og má brenna í þeim sorpi,
heyi og ýmsum úrgangi. Tvær smálestir af sorpi fram-
leiða gas til suðu, ljósa og hita í þrjá mánuði.
13