Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1939, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.08.1939, Blaðsíða 14
Kennið börnum yðar ao gæla fannanna Tannlæknar fullyrða, að níu tíundu allra skólabarna hafi skemmdar tennur. Börnin at- huga þetta ekki sjálf. Þess vegna verða foreldrarnir að kenna þeim, hversu áríðandi það er vegna heilsu og útlits, að varðveita tennur og tanngóma. SQUIBB tannkrem er hið rétta tannsnyrtimeðal, jafnt fyrir börn sem fullorðna. Það ver rotnun tannanna. Rotnandi matarleyfar eru fyrsta orsökin til tannskemmda. Þær leynast í litlum afkimum milli tannanna, sem tannburstinn nær ekki til, og mynda þær hinar skaðlegu sýrur, sem valda tannskemmdum. I SQUIBB tannkremi eru engin skaðleg efni— ekkert, sem rispar glerhúð tannanna. Það hefir ljúffengt og svalandi bragð, sem börnin elska. Verndið heilsu og útlit barnsins yðar. — Látið tannlækni skoða það reglulega, og kennið því að nota SQUIBB tannkrem daglega. SQUIBB TANNKREM 14 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.