Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1942, Page 1

Frjáls verslun - 01.03.1942, Page 1
3. TBL. 4. ÁRG. 19 4 2 VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVIKUR FRJALS VERZLUN /VI/7/ í jbe/'m rosaveðrum stjórnmálanna, sem gengið hafa yiir þefta land á seinustu mánuðum, hafir verið hljótt um verziunarmálin. Menn hafa togast á um dýrtíðarmál, kaupgjald og kjördæmaskipan, en verzlunarmálin hafa legið í þagnargildi. Ymsar af hinum svonefndu dýrtíðarráðstöfunum koma hart niður á sumum kaupmönnum þvi þær urðu til þess að lækka laun þeirra verulega. Kaupmenn hafa reynt til að fá leiðreittingar á því, sem verst hefir farið og reynt að ná samvinnu við yfirvöldin um allt sem þá varðar. Verzlunarstétfin hefir sýnt fullan þegn- skap á allan hátt og ekki komið annað til hugar. Meðan stjórnmálamennirnir bitast um nauðsynleg og ónauðsynleg mál, vinnur verzlunarstéttin sift verk. Hún dregur í landsbúið það sem hún getur og berzt ótrauð við erfiðleika ófriðarins, höft og samgönguteppu og annað sem striðinu fylgir. Verzlunarstéttin þekkir sitt hlutverk og veit að landinu ríður á að því sé full skil gerð. Hvort sem leita þarf til austurs eða vesturs hefir verzlunarstéttin sífelt auga á þvi, að mikið velfur á að ná sem hagkvæmusfum viðskiffum og afla markaða til kaupa og sölu. Island þarfnast þess að verzlunarmenn vinni verk sín trúlega og þeir munu ekki bregðasf þvi trausti.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.