Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1944, Síða 43

Frjáls verslun - 01.05.1944, Síða 43
Bjarni Guðmundsson: Þú skalt ekki-------? Ég býst við að það sé alkunn staðreynd, að óráðlegt sé að banna börnum um of. Barninu hættir til að verða þústað, rækta með sér van- máttarkennd, sem óvíst er um hvernig þróast og getur tekið á sig undarlegustu myndir. Nú er það ekki ætlan mín að ræða uppeldis- fræði eða barnasálarfræði. Um það verða mér lærðari menn að fræða almenning. Ég tek að- eins þessa staðreynd að dæmi, til þess að varpa nokkru ljósi á það, sem síðar verður sagt. Hér á landi er það býsna útbreiddur siður að banna. Fyrir nokkru var það haft á orði, að öll lög eins löggjafarþings hefðu hafizt með orð- unum: Enginn má . . . Þar sem enginn má neitt er hætt við að menn stelist til að gera það, sem þeim leikur hugur á. Það er eitthvað ákaflega æsandi við að stela róf- gert slíkar ráðstafanir nauðsynlegar. En vér verðum að svo miklu leyti, sem framast er mögulegt, án þess þó að grípa til nokkurra gerfimeðala, eins og styrkja og annars þess háttar, að að keppa að aukinni neyzlu, og þá fyrst og fremst sakir neytendanna sjálfra, en í öðru lagi og einnig til þess að koma í veg fyrir atvinnuleysi. Hafi neyzlan um langt skeið verið takmörkuð, og ef vér sökum þess eigum á hættu að víðtækt atvinnuleysi skelli yfir þegar herinn er afvopnaður, þá ættu eðlilegar gagnráðstaf- anir að sjálfsögðu að vera fólgnar í því, að ryfjja úr vegi öllum ónauðsynlegum hindrun- um, sem standa í vegi fyrir aukinni neyzlu. Að takmörkun á neyzlu innlendra markaðsvara, undir þeim kringumstæðum, sem nú hefur ver- ið lýst, hlýtur að orsaka atvinnuleysi, getur hver maður séð. En innflutningshömlur, sem svifta önnur lönd möguleikum til gjaldeyrisinneignar hjá oss og takmarka þannig starfse.mi við út- flutningsvörur vorar, myndu einnig standa í vegi fyrir starfsemi vorri gegn atvinnuleysinu. Samt sem áður er nú hafinn eftirstríðstíma FRJÁLS VERZLUN um, og allir vita að stolnar smakkast þær miklu betur en gefnar. Reynsla þjóðarinnar af bann- lögum virðist sanna, að þá fyrst er freistingin orðin rík, þegar bann er annarsvegar. Enginn skyldi halda að það sé neinn megin- munur á innræti fullorðinna og barna. Þegar barnið setur sig í þá hættu að verða barið á fingur eða flengt, þá er það annaðhvort af því, að freisting þess er mikil, eða hinu, að það er allmikil unun í því fólgin að gera það, sem bann að er. Hinn fullorðni, sem drekkur vín, þrátt fyrir bann, gerir það ekki alltaf af þeirri ástæðu, að hann finni til ósigrandi löngunar í vínanda. Oft og tíðum gerir hann það einmitt til þess að trássa bannið. Stolnu rófurnar reynast góm- sætari. undirbúningur til takmörkunar á neyzlu og til mikillar aukningar á ónauðsynlegum, eða jnið- ur áríðandi framkvæmdum — oft samfara óskaplegri eyðslusemi. Þetta er gert þrátt fyr- ir það, að útlit er fyrir að arðvænlegar og í mörgum tilfellum ólijákvæmilegar veltufjár- þarfir verði áreiðanlega mikið meiri en tiltæki- legt sparifé. Er þetta ekki merki þess, að vér erum á rangri braut, og er ekki kominn tími til gagngerðrar endurskoðunar á öllum friðarund- irbúningnum svonefnda. Það felst óhjákvæmilega mótsögn í því, að takmarka vaxandi neyzlu, sem bæði er studd af nægilegum kaupmætti og opnar víðtæka at- vinnumöguleika, en skapa jafnframt nýjan kaupmátt gagnvart neyzluvörum á þann hátt, að beita gerfimeðulum til framkvæmdaútþenslu, án þess að nokkur kaupmáttur í sparnaðarfomi sé fyrir hendi. Áætlun sú um friðartíma skip- an, sem nú er til meðferðar, bæði innanlands og utan, væri mikið betur farin, ef þessi mót- sögn væri numin burtu. 43

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.