Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1944, Síða 47

Frjáls verslun - 01.05.1944, Síða 47
VEÐUR OG VEÐRÁTTA Talið er, að veðurfregnir, spár og aðvaranir veður- stofnana í Bandaríkjum Norður-Ameríku hafi í för með sér hagnað og sparnað fyrir þjóðina, sem nem- ur h. u. b. 3 milljónum dollara árlega. Um tvær milljónir kaupsýslumanna líta fyrst af öllu á veður- fregnir blaðanna, og tugir þúsunda hringja í númer veðurstofnana, til þess að fá upplýsingar um veðrið, hérumbil eins og menn í Reykjavík spyrja fröken klukku um tímann. Hvað er veður? Það er í stuttu máli hreyfingar og ástand hins síbreytilega og síkvikula gufuhvolfs, sem hylur jörðina þunnum hjúp. Hinn síkviki loftstraumur flytur hita frá hitabeltinu, kulda frá heimskautun- um, regn og raka frá höfunum, storma og stillur. Veðrið hefir áhrif á daglegt líf, heilsu, hamingju og vöxt og framtíð barna vorra. Óaðskiljanleg veðri er veðrátta, sem er einskonar „meðal veður“. Veðráttan veldur hörðum lífskjörum hér, og blíðum þar. Hún sker úr um það, hvaða jarðargróða hægt er er að rækta, hvort menn eru viljugir ega latir, og hún breytir og byltir örlögum heilla þjóða. Veðurspár eru — í eins fáum orðum og unnt er að nota — það, að segja fyrir um hvar veðrið, sem er þarna í dag, verði á morgun eða næstu viku; en þetta er hægara sagt en gert. Lofthjúpurinn um jörðina er ekki eins léttur og ætla mætti. Talið er, að loftlagið muni vega eitt- hvað um fimm og hálfa milljón billjónir smálesta. Þegar loftið mishitnar, kemst það á hreyfingu. Heitt loft heldur í sér meiri raka en kalt. Álitið er, að úr 1 km.:l af hlýju lofti geti komið yfir 20 þús. smá- lestir af snjó eða regni. Áætlað hefir verið, að um 16 milljónir smálesta af regni og snjó falli til jarðar á hverri sekúndu. Þrítugur maður getur reiknað út að gamni sínu, hve mikill þungi hefir fallið til jarðar, síðan hann kom í þennan heim. Eins og áður segir, kemur mishitun loftinu á rót, og þar af kemur yfir höfuð allt veðurfar. Hiti sólar- innar er frumorsökin. Til þess að framleiða hita jafngildan að orku hita sólarinnar, sem hreyfir hina risavöxnu „veðurvél", þyrfti að brenna nálægt 100 milljónum smálesta af kolum á mínútu hverri. Af þessum fáu dæmum má sjá, að það eru engin smáræðis öfl að verki, þar sem veður og veðrátta síður aðra limi, svo að ekki var kyn þótt rithöfund- inum yrði liverfl við, þegar kvikindi þctta réðist á hann). „Vegna þess að það er mönnum kunnugt, hversu mjög að Galvans-rafurmagnið æsir allar taugar og vöðva, þá hafa menn og reynt að nota það á ýmsa vegu, til að lífga með hengda menn, druknaða, kyrkta og skruggulostna, og hafa slíkar tilraunir ósjaldan heppnazt ágæta vel. Tilraunir þær, sem gjörðar hafa verið um sinadrætti og teygjur í líkum og líkömum ýmsra hinna stærri dýra með heitu blóði, eru harla eftirtektarverðar. Þannig var til að mynda um mann, sem var búinn að vera hengdur um margar stundir, að þegar Galvans-festin var látin snerta hina viðkvæmustu staði á líkaman- um, þá hafði hún óttaleg áhrif á vöðvana, og það kom ýmist reiðisvipur á andlitið, hræðsla, FRJÁLS VERZLUN angist eða örvinglun. Stundum hló líkið ógnar- legum voðahlátri, og stundum tók það djúp og þung andvörp“. __________ Þetta var um áhrif rafmagns, en hér kemur að lokum klausa um tjón, sem elding olli. „13. dag maímánaðar 1803, sló eldingu niður í smala einn hjá Drachtow, sem er dálítið þorp hjá Mittelmark (Miðmörk). Eldingin hæfði smalann, hundinn hans og 40 fjár, og drap hún það allt saman. Féð lá á víð og dreif og var það allt skáldað, og menn gátu, ekki séð hvað af ullinni var orðið, því að hún var gjörsamlega horfin. Öll voru og klæði af smalanum, en á þann hátt höfðu brælcur hans rifnað, að menn skildu ekki hvernig þau hefðu getað losnað við hann. Undir kverk smalans voru tvö göt. Staf- urinn hans, tóbakspípan og skinnsálin lágu sitt í hvoru lagi skammt frá líkinu, ofan á dauðri kind, og var það allt skemmt og fordjarfað“. 47

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.