Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1951, Page 32

Frjáls verslun - 01.08.1951, Page 32
Gerðu það sem þér jinnsl réttast, jafnvel þóll yjir- maSur þinn horji ekki á, því aS liann er enginn mœli- kvarSi. Hinn raunverulegi yfirmaöur stendur viS hlifi þér hvert augnahlik í lífi þínu. DR. ALFRED P. HAAKE. 0 Reynsjan er gersemi, og svoleiSis þarj það einnig aS vera, því aS hún er ojl keypt ómetanlegu verfii. SHAKESPEARE. „Svo þú ferð fram á kauphækkun, Jakob? Ha, ha! Þetta er einmitt, sem viS þurfum hér — bjartsýna menn, sem kunna að gera að gamni sínu.“ Fyrir nokkrum árum var Reykjavík skipt í fjórar kirkjusóknir, en var áður ein. Bættust þá við nokkrir nýir prestar, sumir ungir. Nokkrum mánuðum seinna hitti einn af nýju prest- unum kunningja sinn utan af landi, sem spurði, hvort hann hefði mikið að gera í nýja embættinu. Ójá, svaraði prestur, — ég hef yfirleitt tölu- vert að gera. — Heldurðu, að þú hafir eins mikið að gera og séra Bjarni? spyr maðurinn. — Ég hef nú engan samanburð, en hugsa þó ekki, segir prestur. — Þess er heldur varla von, segir þá maðurinn, — þetta er svo gamalt firma. „Satt og ýkl“. 0 — Einrœ&i í hvaöa. mynd sem þar) birtist. er aS mínum dómi andlegt drep, sem eySileggur alla frjálsa hugsun og andlegt þrek einslaklingsins. — STEINGRÍMUR STEINÞÓRSSON. 0 Kvenfólk er hugrakkara en karlmenn. Getur þú ímyndað þér karhnann með örfáar krónur í vasanum fara inn í verzlun og máta sjö nýja alfatnaði! „FrjáSs Verzlun** Útgejandi: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. FormaSur: Guðjón Einarsson. Ritstj.: Gunnar Magnússon og Njáll Símon- arson. Ritnefnd: Birgir Kjaran, form., Einar Ásmunds- son, Geir Hallgrímsson, Gunnar Magnússon og Njáll Símonarson. Skrifstofa: Vonarstræti 4, 2. hæð, Reykjavík. Sími 5293. BORGARPRENT 124 FRJÁL3 VEKZXUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.