Frjáls verslun - 01.01.1966, Blaðsíða 15
ykkar og verða samtaka í því að styrkja félagsskap
ykkar þar á Tanganum, svo að þið gætuð að lok-
um lilotið þau réttindi, sem góðir borgarar hnfa
heimtingu á í mannlegu lífi.
En landar mínir! Það er ekki nóg að fá réttindin,
maður verður líka að kunna að brúka þau. Alþingi
hefir sent hans hátign bænarskrá viðvíkjandi því,
að þið fáið fullkomin kaupstaðarréttindi, cn stjórn-
in hefir sent mér bænaskrána til umsagnar og aug-
lýsingar fyrir ykkur 23. október sl.
Ég hefi sent bænaskrána sýslumanni ykkar í dag
og beðið hann að kunngjöra ykkur innihald hennar,
eins og ég líka vil biðja ykkur að þið veljið bæði í
byggingarnefndina og í þá nefnd, sem á að aðgreina
Eyrarhrepp frá Skutulsfjarðarhreppi, þá bcztu
menn, sem völ er á.
Ég hefi sent bænarskrána sýslumanni vkkar í dag
sem ykkur er kunnugt, að ég á fundi ykkar, lét
setja nefnd viðvíkjandi barnaskóla á ísafirði og
fengu bá flest atkvæði herra Hjálmar Jónsson 12.
herra Ásseir Ásveirsson 10, herra Daníel A. Johnsen
6 og prófastur Hálfdán Einarsson 0 og lofuðið þið
allir, sem voruð á fundinum, að stvrkja að því, að
barnaskólinn gæti komizt á hjá ykkur á fsafirði sem
fyrst og ésr vona að bið greindir nefndarmenn viljið
st.vrkia að því af öllum mætti, því eins og ykkar
skvlda er að vinna ga?n borgaralega félagi í þeirri
stöðu. sem bið eruð settir í, eins er bað líka skvlda
ykkar að sjá um að hin unovaxandi unga kvnslóð
upnfræð'st svo mik'ð. að hún geti líka þegar bið
eruð fallnir frá verið hæfileg til þess af efla heillir
okkar sameiginlega föðurlands.
Þetta sé mín ráðlegging til vkkav, heiðruðu Skut-
ulsfiarðarbúar. Eg vona að bið takið hana eins og
hún er meint. Ég veit líka að begar um velferð vkk-
ar síálfra er að giöra bá mun enginn frekar styrkja
að henni en bið. heiðruðu borgarar. Ég skal líka,
að svo m'klu Vvti, sem í mfnu valdi stendur, stvrkia
ov stvð'a að bví. sem gæti verið vkkur til góðs á
emhvern hátt og er bað bví gleðilegra. bar sem ég
veit að svo drenglundaðir menn eru fyrir, sem þið
eruðb
f bessum vinsamtegu orð”m amtmannsins endur-
snecrlast sá áh"gi íbúanna á SkutuÞfiarðarevri. fvrir
siálfstiórn kaunstaðarins og framförum. sem hann
hafði kynnzt af eigin raun:
Þegar Albmgi kom saman 1. iúli 1865 var öllum
undirbúnlngi lokið og stiórnarfrumvam til reglu-
gerðar um að gera verzlunarstaðinn fsafiörð að
kaupstað og um stjórn bæjarmálefna þar, og frum-
varp til opins bréfs um að stofna byggingarnefnd
á kaupstaðnum ísafirði, var lagt fyrir þingið.
Nokkrar umræður höfðu orðið um lóðamörk Eyrar
og Tangans, og töldu kaupstaðarbúar rétt, að prest-
setrið tilheyrði kaupstaðnum, og var það lagt til í
frumvarpinu.
Nokkrar umræður urðu um þetta á Alþingi, en
ekki var því breytt.
í frumvarpinu var gert ráð fyrir að kjósendur
gætu ráðið því, hvort þeir greiddu atkvæði munn-
lega cða á seðli og urðu um þetta athyglisverðar
umræður. Færði einn alþingismanna fram þau rök
gegn skriflegri kosningu að sá sem læsi upp at-
kvæðaseðlana gæti alltaf lesið upp af seðlinum það
nafn sem hann sjálfur helzt vildi.
Endaði þetta þannig að sú eina breyting var gerð
á frumvarpinu að fella niður heimildina til að greiða
skriflega atkvæði. Var þessi breyting samþykkt með
12 atkvæðum gegn 9.
Þeir Jón Sigurðsson og Halldór Friðriksson sendu
konungi álitsgjörð um reglugerðina. Röktu þeir sögu
málsins enn og meðferð þess á Alþingi og skýrðu
síðan frá því, að þingið beiddist þess að frumvarpið
ferigi lagagildi.
Það dróst þó til 26. janúar 1866, að Kristján kon-
ungur 9. staðfesti reglugjörðina og gaf út opið bréf
um byggingarnefnd á ísafirði.
Þess vegna er dagurinn í dag talinn eitthundrað-
asti afmælisdagur bæjarstjórnar ísafjarðar.
Það gerist margt og breytist margt á skemmri
tima en 100 árum, en þegar gerðir þeirra manna,
sem stóðu að stofnun þessa bæjarfélags, eru skoð-
aðar í Ijósi sögunnar, ])á er ótvírætt, að þeir hafa
með gjörðum sínum lagt traustan grundvöll að því,
sem síðar hefir orðið. Þeir voru bjartsýnir og stór-
huga, og gerðu sér ljósa þá ábyrgð. sem á þeim
hvíldi. Þingmaður kjördæmisins á þeim tíma, Jón
Sigurðsson forseti, fylgdist vel með framförum hér,
otr tvímælalaust gætir áhrifa hans í ýmsu sem fram
fór. Oe hann var hreykinn af ísfirðingum eins og
fram kemur í hinu kunna Ávarni hans t.il Sunn-
lendinga um fiskverkun frá 1873.
Telur hann í ávarpinu verkun saltfi«V=ins hér
vera til fyrirmyndar, og þess veena fái tsfirðingar
4 eða 5 dölum meira fvrir hvert skipnund en Sunn-
Iendingar, og af þessu vill hann láta þá síðarnefndu
læra.
Okkur skortir að vísu heimildir um gerðír bæiar-
st'ó'-nar tsafiarðar frá 1866—1905, eins osr ée vék
að áðan, en vitum þó, að það var tekið af stórhug
FRJÁLS VERZLTJN
15