Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 6
4 FRJALS VERZLUN l=R*JAL£3 VIERZLUIM 1.-2. TBL. 1969 MANAÐARLEGT tímarit UM VIÐSKIPTA- □□ EFNAHAGSMAL— STDFNAÐ 1939. GEFIO ÚT í SAMVINNU VIÐ SAMTÖK VERZLUNAR- DG ATHAF NAMANNA. ÚTGÁFU ANNAST: VERZLUNARÚTGÁFAN H.F. FRAMKVÆMDASTJÓRI: JÓHANN BRIEM. AUGLÝSINGASTJÓRI: JÖN RAFNAR JDNSSDN SKRIFSTDFA DÐINSGÖTU A. SÍMAR: B23GD AFG REIÐSLA B23G1 AUGLÝSINGAR B23G2 RITSTJÖRN PÖSTHÖLF 1193 RITSTJORI: JDHANN BRIEM. GREINARHDFUNDAR BJÖRN VIGNIR SIGURPÁLSSDN GUNNAR GUNNARSSDN MARKÚS ÖRN ANTDNSSDN □ Ll TYNES SIGURJÓN JDHANNSSDN STEINAR LÚÐVÍKSSDN ÞDR WHITEHEAD LJÖSMYNDARI: K RISTINN BENEDIKTSSDN. SETNING □ G PRENTUN: FELAGSPRENTSMIÐJAN H.F. MYNDAMÓT: MYNDAMÓT H.F. BÓKBAND. felagsbókbandið h.f. VERÐ í ÁSKRIFT KR. 65.- Á MÁN. ÖLL RÉTTINDI ÁSKILIN. bréf frá Crtgefanda Á þessu ári er Frjáls verzlun 30 ára. Á þeim tímamót- um er rétt að líta um öxl og reyna að skyggnast inn í framtíðina. Á sínum 30 ára ferli hefur blaSið litið tíma tvenna. Það hefur átt mismunandi erfitt uppdráttar, en alltaf þraukað, sem sannar betur en annað, að það hefur hlutverki að gegna í viðskiptalífinul. Otgáfa Frjálsrar verzlunar hefur verið verzluninm í landinu nauðsyn, á sama hátt og blöð og tímarit annarra hagsmunahópa eru þeim. Frjáls verzlun er ekki eina ritiS á vettvangi verzlunar og viðskiptalífs, en þaS hefur það fram yfir önnur að vera ekki háð einum hagsmunasam- tökum, heldur er heildarvettvangur, sem allir geta sætt sig við. Á þennan hátt hefur Frjáls verzlun einnig orSið blað þeirra, sem vilja fylgjast með. Frjáls verzlun hefur nú á rúmu án tekið miklum breytingum. Þessar breytingar voru gerðar til að gera blaðið þannig úr garði, að það geti fullnægt þeim kröf- um, sem gerðar eru til blaða og tímarita í dag. AS full- nægja kröfum hins upptekna manns má segja að séu emkunnarorð Frjálsrar verzlunar. ÞaS er nauðsynlegt, að hver þjóðfélagsþegn fylgist með málum, sem varða verzlun, enda hefur þróun þess- ara mála áhrif á hag hans. Það eru erfiðir tímar í dag og erfiðir tímar framundan og verzluninni, er því jafnvel enn meiri nauðsyn en áður að standa vörð um hagsmunamál sín. Frjáls verzlun mun leitast við af alefli að vera nokkurs konar útvörður og flytja það efni, sem efst er á baugi hverju sinni, því það skiptir alla íslendmga miklu máli. Við tökum fegins hendi öllum ábendingum frá verzl- unarmönnum og öðrum um efmskönnun eða efnisval.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.