Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 60
FRJALS VERZLUNI Látið eigi verðmœti ganga yður ár greipum Hjá flestum iðnaðar- og verzlunarfyrir- tækjum er fjármagn það, sem bundið er í vörubirgðum,sú fjárfesting, sem þyngst er á metunum. Fjárhagsafkoma fyrirtækja getur þess vegna að miklu leyti oltið á því hvernig vörukaupum og eftirliti með vörubirgðum er háttað. KARDEX® spjaldskrárkerfi er án efa hagkvæmasta stjórnunartækið. — Leitið nánari upplýsinga. REAAINGTON RAI\D Einkaumboð: ORKA h.f., Laugav. 178. Sími 38000 | Undirritaður óskar eftir aö fó sendar nánari upplýsingár | | um KARDEX ® spjaldskrárkerfi. Nafn________ Fyrirtæki___ Heimilisfang _ 0RKA H F- LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK | innflutningur tæki að streyma inn í landið? KOLBEINN: Ég held að augljóst sé, að við getum ekki náð neinum verulegum árangri í samkeppni við erlend risafyrirtæki. Fljótlega yrði svo þröngt fyrir okkar dyr- um, að annað hvort yrðum við að koma hluta af framleiðslu okkar úr landi eða okkar biði hægur dauði... Reynslan frá Norðurlöndum eft- ir inngönguna í EFTA sýnir okk- ur, að fyrirtæki, sem velta 100— 150 milljónum íslenzkra króna ár- iega, telja sig of lítil til að stand- ast samkeppni. Bæði hvað snertir að veita nægilegan gjaldfrest og hreinlega að ná til fólksins með auglýsingum og öðru. Þar er 500 milljón króna ársvelta álitin æski- legt lágmark. Samruni smærri fyrirtækjanna er svo afleiðing af þessu. Ef við lítum í eigin barm, mynd- um við kannski fyrst í stað halda velli, en þegar fram í sækti yrðu það aflsmunir keppinautanna og hagsmunir neytendanna, sem réðu úrslitum, hvað sem þjóðhollustu við íslenzkan iðnað liði. Við verðum að horfast í augu við kaldan raunveruleikann og sníða okkur stakk eftir vexti. Menn tala um þennan mikla Evr- ópumarkað með öllum sínum milljónum kaupenda, sem bíði okkar, en hræddur er ég um, að seint náum við inn á hann. Smámarkaðir eins og í Færeyj- um gæti aftur á móti verið lausn- in eða þá einstakir kaupendur, sem nota málningu að einhverju ráði, eins og til dæmis skipasmíða- stöðvar. Að selja þann hluta fram- leiðslunnar. sem ekki gengi út á heimamarkaði til slíkra aðila, gæti haft úrslitaþýðingu, ef af inn- göngu í markaðsbandalag verður. Frumskilyrði útflutnings er svo vitanlega það, að gengið sé skráð í samræmi við raunveruleikann. Málningarframleiðsla íslendinga jólcst um 700 tonn á 4 árum FV: Hvernig hefur málningariðn- aðurinn staðizt innflutningsfrelsi síðustu ára? KOLBEINN: Yfir heildina litið mjög vel. Framleiðsluaukningin hefur verið stöðug. Þannig var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.