Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 54
52 FRJALS VERZLUN: Wt:- * r— - - "j við Vesterbrogade númer 6C, og mun óhætt að fullyrða, að mikill meiri hluti þeirra íslendinga, sem til Kaupmannahafnar hafa komið, hafi rekið augun í hana og ekki er það óalgengt, að skrifstofan sé notuð sem nokkurs konar „við- miðunarstöð“ af þeim, sem koma á Hafnarslóðir fyrsta sinni og eiga í byrjun allerfitt með að finna réttar áttir. Stór hópur íslendinga, sem býr í Kaupmannahöfn um lengri eða skemmri tíma, kemur reglulega á skrifstofuna til að líta í nýjustu dagblöðin og fá fréttir að heiman. Má því með nokkrum sanni segja, að þar sé um að ræða litla ,,íslendinganýlendu“. Enginn skyldi þó ætla, að íslendingar séu þeir einu, sem vita af tilveru skrifstofunnar, því fram hjá henni ganga daglega þúsundir manna. Gagnvart þeim er sýningarglugg- inn „andlit“ skrifstofunnar og jafnframt Flugfélagsins. Þetta er snyrtilegur gluggi, en ekkert and- lit er þó svo fullkomið, að ekki mætti örlítið um bæta, og sama má segja um Flugfélags-„andlitið“ í Kaupmannahöfn. Þarf þó aðeins lítið til. Nokkur hluti þeirra vegfarenda, sem framhjá ganga, lítur inn og ber gjarnan fram spurningar um ferðir ICELANDAIR, land og þjóð, kostnað við flugferðir o. s. frv. Þetta eru spurningar, sem þjálfað skrifstofulið á auðvelt með að leysa úr, en stundum eru born- ar fram heldur einfeldningslegar spurningar, eins og sú, sem út- lendingur bar fram, er honum hafði verið tjáð, hve mikið það kostaði að fljúga til íslands, en spurningin var á þá leið, hve mik- ið það kostaði þá að fara með lest. Hvort hér skal um kennt lélegri landafræðikennslu í dönskum skólum eða ónógri landkynningar- starfsemi af hálfu íslenzkra aðila, verður ekki dæmt. Skrifstofan er á tveim hæðum. Á jarðhæð er afgreiðsla, bókunar- og söludeild, en á efri hæð er skrifstofa forstjóra, gjaldkera og bókara. Vinnutíminn á skrifstof- unni er nokkuð breytilegur eftir árstímum, en venjulegur skrif- stofutími er frá kl. 9 að morgni til kl. 17. í mestu önnum á vorin og sumrin mætir þó hluti starfs- fólks farskráningardeildar kl. 8 og oft verður að vinna langt fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.