Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 30
2B
FRJÁLS VERZLUN
eins um að ræða verulega aukn-
ingu innflutnings frá EBE til Bret-
lands, en þar varð 12,6% aukning
eða nokkuð umfram árlega meðal-
aukningu síðan 1959. Sviss og Nor-
egur juku einnig innflutning sinn
frá EBE, innflutningur Danmerk-
ur og Svíþjóðar mátti heita stöð-
ugur, en Austurríki, Finnland og
Portúgal drógu aftur á móti úr
vörukaupum sínum þar. Minnst
aukning var á innflutningi EFTA-
ríkjanna frá Þýzkalandi, en mest
frá ítalíu, þótt innflutningurinn
frá síðarnefnda landinu ykist
hins vegar ekki meira en nemur
meðalaukningu á ári síðan 1959.
VIÐSKIPTI EFTA VIÐ BANDA-
RÍKIN.
Útflutningur til Bandaríkjanna,
sem nam 3.005 milljónum dala,
minnkaði lítið eitt eftir að hafa
aukizt um 22% árið 1966. Inn-
þ. e. ekki eins ört og árið áður, og
náði 3.687 milljónum dala. Sví-
þjóð jók útflutning sinn um
12,6%, og var eina EFTA-ríkið,
þar sem verulegra breytinga gætti
í útflutningi. Um aukinn innflutn-
ing var fyrst og fremst að ræða
hjá Bretum (10% aukningu) og
Dönum (14% aukningu). Inn-
flutningur Svía hækkaði u.m 2%,
en hin fimm EFTA-ríkin fluttu
minna inn frá Bandaríkjunum en
1966. Á fyrsta ársfjórðungi 1968
jukust viðskiptin við Bandaríkin
aftur verulega. Varð þróunin sú,
að innflutningur var þá 2% meiri
en á síðasta ársfjórðungi 1967, en
útflutningur hækkaði um nær
VIÐSKIPTI EFTA VIÐ AÐRA
HEIMSHLUTA.
Enda þótt flest EFTA-ríkin
ykju útflutning sinn til annarra
heimshluta töluvert ört á árinu
1967, jafnaðist það nær algjör-
lega út vegna 2,4% samdráttar í
útflutningi Breta, sem nemur64%
þessara viðskipta. Innflutningur
hækkaði um 3% og aðeins Aust-
urríki og Finnland fluttu inn
minna en árið 1966. Óhagstæður
viðskiptajöfnuður við Austur-
Evrópu á sviði neyzluvara minnk-
aði um helming á árinu 1967,
vegna aukningar útflutningsins
um 14,4% eða upp í 1.582 milljón-
ir dala meðan innflutningur óx
um tæplega 1%, í 1.744 milljónir
dollara. Á fyrsta ársfjórðungi
1968 var útflutningur EFTA-ríkj-
anna til annarra heimshluta 2%
lægri en á samsvarandi tímabili
1967. Innflutningur jókst aftur á
móti um 2,3%. Enn var það Bret-
land, sem olli þessari þróun, því
að flest önnur EFTA-lönd juku
töluvert bæði innflutning frá og
útflutning til annarra heimshluta.
GLUGGATJALDAEFIMI 8TORE8EFNI mSkíð úrval, KJÓLAEFNI 8ÆNGURFATAEFNI og tilhúin sængurfatnaður.
^ VESTURGÖTU 4