Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.02.1969, Blaðsíða 30
2B FRJÁLS VERZLUN eins um að ræða verulega aukn- ingu innflutnings frá EBE til Bret- lands, en þar varð 12,6% aukning eða nokkuð umfram árlega meðal- aukningu síðan 1959. Sviss og Nor- egur juku einnig innflutning sinn frá EBE, innflutningur Danmerk- ur og Svíþjóðar mátti heita stöð- ugur, en Austurríki, Finnland og Portúgal drógu aftur á móti úr vörukaupum sínum þar. Minnst aukning var á innflutningi EFTA- ríkjanna frá Þýzkalandi, en mest frá ítalíu, þótt innflutningurinn frá síðarnefnda landinu ykist hins vegar ekki meira en nemur meðalaukningu á ári síðan 1959. VIÐSKIPTI EFTA VIÐ BANDA- RÍKIN. Útflutningur til Bandaríkjanna, sem nam 3.005 milljónum dala, minnkaði lítið eitt eftir að hafa aukizt um 22% árið 1966. Inn- þ. e. ekki eins ört og árið áður, og náði 3.687 milljónum dala. Sví- þjóð jók útflutning sinn um 12,6%, og var eina EFTA-ríkið, þar sem verulegra breytinga gætti í útflutningi. Um aukinn innflutn- ing var fyrst og fremst að ræða hjá Bretum (10% aukningu) og Dönum (14% aukningu). Inn- flutningur Svía hækkaði u.m 2%, en hin fimm EFTA-ríkin fluttu minna inn frá Bandaríkjunum en 1966. Á fyrsta ársfjórðungi 1968 jukust viðskiptin við Bandaríkin aftur verulega. Varð þróunin sú, að innflutningur var þá 2% meiri en á síðasta ársfjórðungi 1967, en útflutningur hækkaði um nær VIÐSKIPTI EFTA VIÐ AÐRA HEIMSHLUTA. Enda þótt flest EFTA-ríkin ykju útflutning sinn til annarra heimshluta töluvert ört á árinu 1967, jafnaðist það nær algjör- lega út vegna 2,4% samdráttar í útflutningi Breta, sem nemur64% þessara viðskipta. Innflutningur hækkaði um 3% og aðeins Aust- urríki og Finnland fluttu inn minna en árið 1966. Óhagstæður viðskiptajöfnuður við Austur- Evrópu á sviði neyzluvara minnk- aði um helming á árinu 1967, vegna aukningar útflutningsins um 14,4% eða upp í 1.582 milljón- ir dala meðan innflutningur óx um tæplega 1%, í 1.744 milljónir dollara. Á fyrsta ársfjórðungi 1968 var útflutningur EFTA-ríkj- anna til annarra heimshluta 2% lægri en á samsvarandi tímabili 1967. Innflutningur jókst aftur á móti um 2,3%. Enn var það Bret- land, sem olli þessari þróun, því að flest önnur EFTA-lönd juku töluvert bæði innflutning frá og útflutning til annarra heimshluta. GLUGGATJALDAEFIMI 8TORE8EFNI mSkíð úrval, KJÓLAEFNI 8ÆNGURFATAEFNI og tilhúin sængurfatnaður. ^ VESTURGÖTU 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.