Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 21
FRJALS VERZLUN 21 FERÐAMÁL: HÓTELHRINGAR FÆRA ÚT KVÍARNAR Frétt, sem birtist í blöðum hér fyrir nokkru, um hugsanlegan á- huga Intercontinental hótelhrings- ins á að byggja hér hótel, hef- ur vakið mikla athygli. Interconti- nental, sem er í eigu Pan Ameri- can flugfélagsins, á fjölda lúxus- hótela um allan heim. Intercontinental ætlar nú að byggja ný hótel í mestu ferða- mannaborgunum þar sem verður 25—30% ódýrara að búa en á lúx- ushótelum þeirra. Þessi nýju hótel myndu verða rekin undir öðru nafni. Auk þess stendur fyrir dyr- um bygging níu nýrra lúxushótela. sem kosta samanlagt um 50 millj- ónir dollara. Árið 1972 mun þvi Intercontinental eiga 64 hótel, í 45 löndum. rreð nærri 20 þúsund rúmum. Intercontinental hefur meira að segja farið út í það að byggja hót- el á stöðum, sem Pan American flýgur ekki til, ef líkur eru á. að viðskipti séu næg. Þá hefur Inter- continental vaxandi samvinnu við aðila í löndunum, þar sem hótel þeirra eru staðsett Þannig eiga BOAC og Lufthansa í hótelum sem Intercontinental er að byggja í London og Hamborg. Komið he.f ur í ljós. að á meðan Pan Ameri can pantar fyrir 14% af gestunum panta erlend flugfélög fyrir 16c/, Ekki nema 22 % gestanna eru Bandaríkjamenn Þegar Johnson forseti fór fram á minnkuð ferðalög til útlanda, dró úi' pöntunum hjá Intercontinental um 20 rr Sneru þeir þá megin krafti sölustarfseminnar frá Bandaríkjunum til Evrópu. Bai það svo góðan árangur, að nýting varð 11,5% betri fyrstu 10 mán uði ársins 1968. en á sama tíma árið áður. Fleiri af stóru hótelhringunum hugsa sér til hreyfings. Fyrsta hót el Holiday Inn var opnað i Leyen í Hollandi í apríl 1968. Er það fyrsta skrefið í byggingu fjöl- margra hótela á næstu 10 árum, sem fyrirtækið hefur áætlað. Sem dæmi um staðsetningar Holiday Inn, er það að byggja við flug- vellina í Birmingham og London, í Monaco, Marrakesh. við Kara- bíska hafið, Suður-Afríku og Mex- ico. Holiday Inn byggir þrjár mis- munandi tegundir af hótelum. Við flugvelli og þjóðvegi eru byggð mótel. Á baðstöðum eru byggð stærri og íburðarmeiri hótel og loks einföld hótel í milliflokki í miðborgum. Holiday Inn hefur þegar fjárfest 10 milljónir dollara í hótelum erlendis og áætlar 100 milljónir til viðbótar. SAS ætlar bersýnilega að hefja stó;rrekstur hótela á Norðurlönd um. Á næstu þremi- árum á að ljúka við sex hótel, sem ýmist verða rekin af SAS eða með öðr- um. Fyrsta hótelið, Globetrotter Hot- el á Amager, var opnað í lok apr íl, og hefur það 230 rúm. Ætlunin er að byggja Royal Hotei i Osló, sem staðsett verður við Kongs oarken og hefur 800 rúm. Þá á að reisa Globetrotter Hotel við FornebuflugvöP sem á að taka 350 manns og verða tilbúið 1971 Royal hótelið verður ekki .pnað fyrr en 1972. 1971 verður opnað í Stokkhólmi hótel með 800 her bergi sem SAS byggir í samvinnu við ameríska Sheraton hótelhring- inn, sem mun sjá um rekstur hót- Hilton International, sem nú er í eigu Trans World Airlines, ætlar að bæta við sig átta nýjum hótel- um og á þá 49 og Sheraton ætlar að byggja 12 ný og á þá 29 utan Bandaríkjanna. Af öðrum, sem taka þátt í öll- um þessum byggingum, má nefna Braniff International Airlines, sem ásamt tveimur bönkum og West- ern International Hotels ætlar að eyða tvö hundruð milljónum doll- ara í hótelbyggingar í Suður-Am- eríku. American Airlines er að byggja 500 rúma hótel í Kóreu fyrir ellefu milljónir dollara og strandhótel í Acapulco í Mexico fyrir þrettán milljónir. elsins. Við Arlandaflugvöll I Stokkhólmi á að opna hótel með 350 í'úmum 1973. Sama ár á að opna hótel við Amager Boulevard í Kaupmannahöfn. Verða í því þúsund herbergi og byggir SAS það í samvinnu við timburmeist- ara (tömrermester). Aage V. Jen- sen. Fyrir á SAS hótelið í Narsars- suak á Grænlandi, en þar eru 100 rúm. Fjárfesting SAS í þessum hót- elum nemur 280 millj. danskra króna. Yfirmaður þessara fram- kvæmda verður Erik Palsgard, sem hefur verið j'firmaður SAS Catering A/S síðan 1963. Undir hans stjórn hefur sala fyrirtækis- ins vaxið úr 40 milljónum danskra króna í yfir 160 milljónir. SAS BYGGIR MÖRG HÓTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.