Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 43
FRJALS verzlun eins og t.d. spariinnlánum í banka og sparisjóði af hálfu ein- staklinga og fyrirtækja. Þá er jafnvel hugsanlegt, að þessi fram- kvæmd gangi út yfir hugsanleg- ar sjóðmyndanir hjá fyrirtækjun- um. Við myndun slíkra kringum- stæðna er afar mikilvægt, ef Iíf- eyrissjóðskerfi á landsvísu á ekki að leiða til beinnar þjóðnýtingar atvinnuvega viðkomandi Iands, þegar fram í sækir, að eftirfarandi skilyrðum sé fullnægt: 1. Að fyrirtækjum séu tryggðar öruggar og heilbrigðar rekstr- araðstæður, þannig að þau geti skilað arði, séu þau rétt rekin. 2. Að með skattalögum sé tryggt, að fyrirtæki geti haldið eftir ríflegum hluta af ágóða til arð- greiðslu og framtíðarþarfa. — Hugsanlegt er, að vegna að- stæðna hérlendis sé eina ráðið til bjargar sjálfstæðum at- vinnurekstri, að veita fyrir- tækjunum fullkomið skattfrelsi. Þá verða fyrirtækin að geta keppt á sambærilegum skatt- frelsisgrundvelli og lífeyrissjóð- irnir með tilliti til eigin sjóðs- myndana, sem hafa þann til- gang að beina fjármagninu til frekari uppbyggingar. 3. Að hluta af árlegu ráðstöfunar- fé lífeyrissjóðanna verði aftur beint út í atvinnulífið í formi lána, hlutabréfa o. þ. h. 4. Að með lögum verði eigendum lífeyrissjóðanna og samningsað- ilum veitt eignarvernd yfir fjármagni þeirra með svipuð- um hætti og sparifjáreigendur nú hafa gagnvart innstæðum í bönkum og sparisjóðúm. 5. Að gerðar séu ráðstafanir, sem fyrirbyggi, að stjórnmalavald- ið geti þjóðnýtt sjóðina eða dreifi fjármagni þeirra í lítt arðbærar lengri tíma fjárfest- ingar. Sérstök ástæða er til að undir- strika þýðingu framangreindra atriða við hálf sósíalistískar að- stæður, þar sem félags- og stjórn- málaleg viðhorf ráða oft meiru um notkun fjármagnsins heldur en hin hagrænu. Að sjálfsögðu koma mörg fleiri atriði til greina í þessum efnum. Þegar samningar Alþýðusam- bands fslands og Vinnuveitenda um aðildarskyldu að lífeyrissjóð- um koma til framkvæmda á næstu 4.3 1952-1970 18 ÁB / FAIlARitUOÐBM í FRAMLEIBSLV ÍM.i:\/.KIC\ GÓLFTEPPA WILTON WILTON VANDAÐUR VEFNAÐU R VERKSMIÐJA KLJÁSTEINI MOSFELLSSVEIT SÍMAR: 36935 84700 SKRIFSTOFA: SKEIFAN 3 A REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.