Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 26
2» 44.000.- en meðalverð innréttinga mun vera 50-60 þúsund. 7 Nýja bólsturgerðin framleiðir bólstruð húsgögn, eingöngu fyrir eigin verzlun, svo sem sófa, stóla, svefnbekki, svefnsófa og hvíldar- stóla. Á sýningunni var ný tegund af sófasetti með stálfótum, sem kostar um 39 þúsund. 8 Valhúsgögn sýndu margvísleg húsgögn. Annars vegar nýtízkuleg húsgögn svo sem sófasett með fjögurra manna sófa, tveim stól- um, öðrum með háu baki, á stál- fótum, sem kostar um 40 þúsund. Einnig framleiða Valhúsgögn gam- aldags húsgögn, svokallaðan Rene- sansstól, sem er stór og útskorinn armstóll og kostar um 16 þúsund krónur. Einnig bjóða þeir, upp á gamaldags ruggustól. / 9-10 Timburverzlunin Völundui sýndi margar gerðir hurða og lista. Vakti það athygli, að allar hurðirnar voru sléttar og mun lítið annað á markaðnum í daga Líður vafalaust fljótlega að því, að fólk vill ekki una því og vill fá gömlu breiðu hurðalistana. 11 Fyrirtækið J. P. innréttingar hefur verið nokkuð í fréttum und- anfarið, vegna sölu á innrétting- um til Færeyja. Fyrirtækið sýndi innréttingar, sem virtust vel unn- ar. Einnig sýndi það skrifborð og hægindastól, sem teiknuð eru af Jóni Péturssyni. Fyrirtækið hefur látið gera óvenju fallegan litprent- aðan bækling til að kynna inn- réttingar sinar, og er hann prent- aður á dönsku og íslenzku. 12 Kristján Siggeirsson er ein elzta húsgagnaverksmiðja og hús- gagnaverzlun á landinu. Fram- leiðir hún margs konar húsgögn, svo sem borðstofusett, stóla, sófa- borð, sófasett o. s. frv. Voru sýnd sýnishorn af framleiðslu verk- smiðjunnar. 13 Trjástofninn hf. sýndi tvö hjónarúm, sem teiknuð eru af Aðalsteini Thorarensen. Einnig framleiðir Trjástofninn innrétt- ingar og ýmis konar húsgögn. 14 Húsgagnavinnustofa Guð- mundar Ó. Eggertssonar sýndi borðstofuborð, sem kostar kr. 9.600,- og hábaksstól, sem kostar frá kr. 12.500,- til 17.500,- eftir á- kiæði og er dýrastur með leður- liki. Þá framleiðir fyrirtækið ein- faldan svefnstól, sem framleið- andi Guðmundur Ó. Eggertsson teiknaði árið 1958. Er stóllinn enn í framleiðslu. Er stóllinn 60x185 cm að stærð, þegar hann er í svefnstöðu. Önnur fram- leiðsla er raðhúsgögn, sófasett, sófaborð, skrifborð o. fl. 15 Páll Jóh. Þorleifsson sýndi FRJÁLB VERZLUN mjög sérkennilegan svampsófa, sem er í tvennu lagi og geta hlut- arnir fallið saman til að mynda rúm. Er áklæðið stórrósótt, mjög skrautlegt. Fyrirtækið selur svamp, áklæði o. fl. til húsgagna- framleiðslu. auk teppa og dregla, sem seldir eru hjá Verzluninni Persíu. 16 Nývirki í Síðumúla sýndi hjónarúm með borðum. Kosta þau 24.360.- úr palisander en 17.800,- úr aski. Einnig sýndi fyrirtækið stól fyrir kr. 5.995,- og tvo stóla og borð fyrir kr. 13.035.- Módelhúsgögn sýndu margs konar húsnæði í sama búsi. Þar á meðal var hábaksstóll með skammeli. Kostar hvort tveggja frá 15 til 17 þúsund krónur. Einn- ig sýndu Módelhúsgögn svokall- að Kanarísófasett, fyrir 29 til 33 þúsund og Kólibrí fyrir 20 til 25 þúsund. Bæði settin eru með 2 stólum og þriggja sæta sófa á stál- fótum. Söluumboð er Vörumark- aðurinn. í sama sýningarbás sýndu BB- húsgögn frá Hafnarfirði. Meðal annars sýndu þau fallegt og ó- venjulegt sófasett, sem teiknað er af Stefáni Snæbjörnssyni. Á. Guðmundsson hf. sýndi á sama stað, meðal annars stafla- stól, sem teiknaður er af Jóni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.