Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.01.1970, Blaðsíða 64
64 FRJALS VERZLUN hægt að koma miklu fyrir í lest- unum. Jafnframt leyfir trefjaplast. mikið' frelsi í notkun forma og því hægt að byggja ódýrari og hi'aðskreiða báta. Þrjú fyrirtæki hafa byggt flesta bátana á svæðinu í kringum Seat- tje. Sá, sem fyrstur byrjaði, var Ron Rowson í Redmond Wash- ington, sem nú hefur byggt 50 báta, aðallega 32 feta netabáta. Nýlega hóf hann framleiðslu á 42 feta togbátum. Niðursuðufyrir- tæki nokkurt í Alaska á nú 14 af bátum hans og hefur selt alla aðra báta, sem það átti. H. S. Roberts Company í La Conner, Washington, framleiðir nú um 30 báta á ári. Fyrirtækið framleiðir 29 og 33 feta netabáta, 20 og 24 feta grunnsævisbáta og 41 feta togbáta. Þriðja fyrirtækið er Thermo- dyne Inc. í Marysville í Washing- ton, sem byggt hefur um 60 báta. Byggir það báta frá 30 fetum í 58 feta togbáta, en vinsælastir eru 32 feta netabátar, sem eru helm- ingur af framleiðslunni. Enn sem komið er hafa ekki verið byggð stór skip úr trefja- plasti, en nokkrir aðilar hafa byrj- að á tilraunum með stærri skip, þar á meðal brezki og bandaríski flotinn. Bilreið yðar er vel tryggð hjá okkur ViA viljum benda bifreiðaeigendum á eltirlaldar OÁbyrgðartrygging Bónuskerfið hefur sparað bifreiða* eigencfum milljónir króna frá því að Samvinnutryggingar beitfu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að'6(T5/o afslátt af iögjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið iðgjaldsfrítt. ©Kaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%,-ef bifreið er tjópíaus i eitt ár. — Auk þess. lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs- ábyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin i hverju tjóni. ®Hálf-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850.00 á ári. OÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkut/ygging fyrir ökumenn. oq farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000 00 og iðgjald kr. 250,00 á ári. Iryggingar og þjbnustu hjá Ssmvinnutryggingum: ®Akstur i útlöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fengið alþjóðlegt tryggingar- skirteini „Green Card", ef þeir ætla utan með biíreiðir, án aukagjalds. ®10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið i 10 ár hjá Samvinnutryggingum og aldrei lent í tótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki og eru gjaldfriir ellelta árið. Hafa samtals á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlolið þessi verðlaun. 1. piai sl. fengu 225 bifreiða- eigendur íritt iðgjald o'g nárnu brúttóiðgjóld þeirra kr. 1.148.100.00. OTekjuafgangur Unnt hefur verið að greiða tekju- afgang aí bilreiðatryggingum sex sinnum á liðnum árum. Samtals nemur greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá þvi 1949 ®Þegar tjón verður Alt kapp er lagt á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu- tryggingar hafa íæra eftirlitsmenn, sem leiðbeina um viðgerðir og endurbætur. Tryggið bifreið yðar þar sem öruggast og hagkvæmast er að Iryggja. SAMVIIMVUTRYG GIN04R^ ÁRMÚLA 3. SÍMI 38500 FRAMH. AF BLS. 35 þýðingu, þótt meira þurti til að koma, svo vel se. Þá ber fastlega að vona, að álagning á bifreiðavara- hluti verði frjáls áfram, þótt það gildi aðeins hálft ár nú. Sömuleiðis, að álagn- ing á bifreiðarnar sjálfar verði gefin frjáls, en hún nemur nú aðeins 5V2 %. Um það gilda hliðstæð rök og um frjálsa álagningu 4 varahlutina. Þetta skipíir sköpum um þjónustuna. Það gefur auga leið, að 5V2% álagning er lítiis megnug, og enn minna, þegar þess er gætt, að 1 % er þegar tekið aftur í aðstöðu- gjald. Þegar afgangurir.n hefur rýrnað, vegna kostn- aðar af göllum, sem iðu- lega koma upp og innflytj- endur verða alltaf að bæta að einhverju, er orðið lítið eftir til eðlilegrar sölu- starfsemi og þjónustu. Þetta þarf því nauðsynlega að breytast, ef íslenzkir bif- reiðainnflytjendur eiga að geta annazt sívaxandi verk- efni, sem bifreiðasala og þjónusta er og verður hér- lendis, eins og um allan heim. Nýjar breytingar. Eftir að blaðið ræddi við Gunnar Ásgeirsson um þessi mál, hafa verið gerðar nýjar breytingar á tekju- öflun ríkissjóðs af bifreiða- innflutningi, með lækkun tolla af stærri vöru- og fólksflutningabiíreiðum úr 40 i 30%. Þessar bifreiðir munu því ekki hækka, sem nemur hækkun. söluskatts- ins, heldur lækka smávegis í verði. Er þetta því enn nýtt skref til bóta. Það kollvarpar þó ekki þeirri skoðun, sem fram kemur í Viðtalinu hér á undan, að verð þessara stóru bifreiða sé orðið of hátt og bifreiða- verð almennt sé of hátt hér á landi, miðað við það sem gerist í nágrannalöndunum og þjóðhagslega þýðingu bifreiðanna fyrir okkur ís- lendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.