Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1970, Page 64

Frjáls verslun - 01.01.1970, Page 64
64 FRJALS VERZLUN hægt að koma miklu fyrir í lest- unum. Jafnframt leyfir trefjaplast. mikið' frelsi í notkun forma og því hægt að byggja ódýrari og hi'aðskreiða báta. Þrjú fyrirtæki hafa byggt flesta bátana á svæðinu í kringum Seat- tje. Sá, sem fyrstur byrjaði, var Ron Rowson í Redmond Wash- ington, sem nú hefur byggt 50 báta, aðallega 32 feta netabáta. Nýlega hóf hann framleiðslu á 42 feta togbátum. Niðursuðufyrir- tæki nokkurt í Alaska á nú 14 af bátum hans og hefur selt alla aðra báta, sem það átti. H. S. Roberts Company í La Conner, Washington, framleiðir nú um 30 báta á ári. Fyrirtækið framleiðir 29 og 33 feta netabáta, 20 og 24 feta grunnsævisbáta og 41 feta togbáta. Þriðja fyrirtækið er Thermo- dyne Inc. í Marysville í Washing- ton, sem byggt hefur um 60 báta. Byggir það báta frá 30 fetum í 58 feta togbáta, en vinsælastir eru 32 feta netabátar, sem eru helm- ingur af framleiðslunni. Enn sem komið er hafa ekki verið byggð stór skip úr trefja- plasti, en nokkrir aðilar hafa byrj- að á tilraunum með stærri skip, þar á meðal brezki og bandaríski flotinn. Bilreið yðar er vel tryggð hjá okkur ViA viljum benda bifreiðaeigendum á eltirlaldar OÁbyrgðartrygging Bónuskerfið hefur sparað bifreiða* eigencfum milljónir króna frá því að Samvinnutryggingar beitfu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að'6(T5/o afslátt af iögjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið iðgjaldsfrítt. ©Kaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%,-ef bifreið er tjópíaus i eitt ár. — Auk þess. lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs- ábyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin i hverju tjóni. ®Hálf-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850.00 á ári. OÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkut/ygging fyrir ökumenn. oq farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000 00 og iðgjald kr. 250,00 á ári. Iryggingar og þjbnustu hjá Ssmvinnutryggingum: ®Akstur i útlöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fengið alþjóðlegt tryggingar- skirteini „Green Card", ef þeir ætla utan með biíreiðir, án aukagjalds. ®10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið i 10 ár hjá Samvinnutryggingum og aldrei lent í tótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki og eru gjaldfriir ellelta árið. Hafa samtals á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlolið þessi verðlaun. 1. piai sl. fengu 225 bifreiða- eigendur íritt iðgjald o'g nárnu brúttóiðgjóld þeirra kr. 1.148.100.00. OTekjuafgangur Unnt hefur verið að greiða tekju- afgang aí bilreiðatryggingum sex sinnum á liðnum árum. Samtals nemur greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá þvi 1949 ®Þegar tjón verður Alt kapp er lagt á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu- tryggingar hafa íæra eftirlitsmenn, sem leiðbeina um viðgerðir og endurbætur. Tryggið bifreið yðar þar sem öruggast og hagkvæmast er að Iryggja. SAMVIIMVUTRYG GIN04R^ ÁRMÚLA 3. SÍMI 38500 FRAMH. AF BLS. 35 þýðingu, þótt meira þurti til að koma, svo vel se. Þá ber fastlega að vona, að álagning á bifreiðavara- hluti verði frjáls áfram, þótt það gildi aðeins hálft ár nú. Sömuleiðis, að álagn- ing á bifreiðarnar sjálfar verði gefin frjáls, en hún nemur nú aðeins 5V2 %. Um það gilda hliðstæð rök og um frjálsa álagningu 4 varahlutina. Þetta skipíir sköpum um þjónustuna. Það gefur auga leið, að 5V2% álagning er lítiis megnug, og enn minna, þegar þess er gætt, að 1 % er þegar tekið aftur í aðstöðu- gjald. Þegar afgangurir.n hefur rýrnað, vegna kostn- aðar af göllum, sem iðu- lega koma upp og innflytj- endur verða alltaf að bæta að einhverju, er orðið lítið eftir til eðlilegrar sölu- starfsemi og þjónustu. Þetta þarf því nauðsynlega að breytast, ef íslenzkir bif- reiðainnflytjendur eiga að geta annazt sívaxandi verk- efni, sem bifreiðasala og þjónusta er og verður hér- lendis, eins og um allan heim. Nýjar breytingar. Eftir að blaðið ræddi við Gunnar Ásgeirsson um þessi mál, hafa verið gerðar nýjar breytingar á tekju- öflun ríkissjóðs af bifreiða- innflutningi, með lækkun tolla af stærri vöru- og fólksflutningabiíreiðum úr 40 i 30%. Þessar bifreiðir munu því ekki hækka, sem nemur hækkun. söluskatts- ins, heldur lækka smávegis í verði. Er þetta því enn nýtt skref til bóta. Það kollvarpar þó ekki þeirri skoðun, sem fram kemur í Viðtalinu hér á undan, að verð þessara stóru bifreiða sé orðið of hátt og bifreiða- verð almennt sé of hátt hér á landi, miðað við það sem gerist í nágrannalöndunum og þjóðhagslega þýðingu bifreiðanna fyrir okkur ís- lendinga.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.